Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Page 94

Strandapósturinn - 01.06.1973, Page 94
lagi. Þá var hann á Skessu sinni. Hann lagði sig stundum í hlað- varpann heima á Drangsnesi móti sól og fékk sér blund. Stóð þá Skessa hans ekki fjarri og beið, þar til hann vaknaði aftur. Hún var vitur skepna. Eitt sinn þurfti Eymundur að fara suður í Saur- bæ. Er það löng leið. Fleiri voru með í þeirri för. Nú vantaði hann þriðja hrossið. Stefán frá Hvítadal átti gráa hryssu, sem var á fóðrum hjá Eymundi. Hryssan hét Gríma. Vill Eymundur fá hana lánaða. Vissi Stefán að sprett yrði úr spori. og vildi komast hjá að lána hryssuna, en gat varla neitað, þar sem hún var fóðruð hjá Eymundi. Nú gáfu piltar honum það ráð, að láta hana í-hús, þeg- ar farið yrði að sækja hrossin. Á þetta ráð brá Stefán og þótti góð lausn. Hryssan fannst hvergi, svo hún fór ekki í það ferðalag. Annar hestur var fenginn í hennar stað. Ut af þessu varð til vísa: Stefán Grímu stytti spor, stoltum kom að gjaldi. Eins og þegar Eva vor, óhrein bömin faldi. Bær er stór jörð og Grímsey í Steingrimsfirði tilheyrir jörð- inni. Hún er nytjagóð og grasgefin, enda féið flutt út í eyju snemma vors, ef knappt var um hey, og æmar látnar vera fram að burði. Við systkinin vomm stundum fengin til að „standa fyrir“ eins og það var kallað. Féð var rekið undir Malarhom. Þar þurfti aðeins að verja það á einn veg. Malarhom hélt við á tvo vegu og sjórinn á einn. Þetta vom dýrðardagar fyrir okkur systkinin. Til þessa vom valdir góðviðrisdagar. Það var vani að koma við í „sjóarhúsinu“ hjá Eymundi. Ollum vildi hann gott gera, áður en hafizt yrði handa með flutninginn. Þar kenndi margra grasa. Fyrst var „sjóarhúsið“ sjálft hið reisulegasta í okkar augum. Og öll þau fyrn sem það rúmaði. Þar var á stokkum 200 lítra brennivíns-áma með krana í, þar sem mættust botn og stafir, svo ekki þurfti annað en skrúfa frá. Tilheyrandi mál héngu á bita fyrir ofan hana. Á þessu hressti sig hver sem vildi. Okkur bömunum gaf hann kandís og rúsínur. Þar hef ég séð stærstu mjölkistu, enda hólfuð í þrennt. Sem sagt, þar vantaði ekki neitt. 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.