Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 78

Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 78
í alla staði hin skemmtilegasta og auðvitað yfirfullt hús. Fólk skemmti sér fram á nóttu eða fram til kl. 3. Vorfagnað- ur var haldinn í félagsheimilinu á Seltjarnamesi, og sam- sæti fyrir eldra fólkið í maí í Domus Medica. Báðar þessar skemmtanir voru með líku sniði og árið áður. I Júní var haldið í ferðalag og var ferðinni beint heim eða norður á Strandir ,og alla leið norður í Ámes. Félagið fór héðan úr Reykjavík með um 80 manns á sínum vegum. Þar að auki fóm margir á einkabifreiðum. Var álitið, að þegar norður kom, hefðu verið um 100 burtfluttir Strandamenn á staðnum. Ferþ þessi er öllum ógleymanleg, sem hana fóm. Að finna hlýju og rausnarskap fólksins, sem heima er, þegar burtfluttir Strandamenn koma í heimsókn ,er öllum ógleymanlegt sem því mæta. Ferðin hófst á föstudagskvöldi og var haldið norður í Bjamar- fjörð, gist þar í hinu nýja og glæsilega félagsheimili Laugarhóli. Að morgni laugardags var ferðafólkið vakið með fínustu veizlu sem kvenfélagskonur í Bjamarfirði stóðu fyrir, og hafi þær hjartans þökk fyrir. Stanzað var þama góða stund, komið saman og skipst á kveðjum og lagið tekið. Á laugardag var ekið í Ámes, en þar hélt félagið skemmtikvöld í félagsheimilinu á laugardagskvöldið, kór Átthagafélagsins (stoð félagsins og stytta) var auðvitað með í ferðinni, og söng hann þama á kvöldvökunni undir stjóm Jóns P.Jónssonar. Kvöldvaka hófst með ræðu, þá var sungið, síðan farið með gaman- mál, sem Jóhannes okkar Jónsson sá um, og að lokum var stiginn dans fram á nóttu. Sögðu kunnugir að um 300 manns hefðu sótt þessa skemmtun, sem var í alla staði hin ánægjulegasta. Ferðafólkið gisti í Skóla'húsinu í Ámesi og var þar fram á sunnu- dag ,en þá var ferðinni heitið suður á bóginn aftur. En fólkið var stöðvað á Hólmavík, þar sem kvenfélagskonur þar buðu til stór- veizlu, og sátu ferðalangar þar drjúgan tíma í góðra vina hópi. Lauk þessu eftirminnilega og skemmtilega ferðalagi síðan á sunnudagskvöld hér í Reykjavík og vom það ánægðir og kátir Strandamenn, sem kvöddust við Umferðamiðstöðina, með góðar minningar um ógleymanlega ferð heim á Strandir, að baki. 76
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.