Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 62

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 62
Norðurfjörð og brotnaði. Það hét „Orion“. Skipshöfnin varð svo að fara fótgangandi alla leið austur til Eyjafjarðar.) Einu sinni bauð Jón Finnsson, verzlunarstjóri hjá Riisverzlun á Hólmavík mér fjögramannafar, sem verzlunin átti og skyldi ég vera formaður á bátnum. Eftir að báturinn hafði verið búinn út til veiða var ákveðið að fara norður á Reykjarfjörð og róa það- an, því Carl Jensen kaupmaður á Kúvíkum hafði lofað að kaupa aflann ef einhver yrði. Þeir, sem með mér voru á bátnum, voru Borgar Sveinsson frá Kirkjubóli, Sigmundur Sigurðsson frá Grænanesi og Þórður Magnússon uppeldisbróðir minn. Við biðum nokkra daga á Reykjarfirði eftir því að síld fengist til beitu og svo var byrjað að róa. Afli var ágætur og rerum við stundum tvisvar sama daginn. En við höfðum aðeins fáa daga á sjó farið, þegar Jensen kemur til okkar og kveðst nú orðinn salt- laus og geti því ekki tekið meiri fisk. Við gátum auðvitað ekkert sagt sem að gagni kom og máttum láta svo búið standa. Ekki gat Jón Finnsson heldur greitt neitt úr þessu og skiluðum við því bátnum. Svona var nú stundum fyrirhyggjan á þeim dögum og enginn bótaskyldur gagnvart þeim er fyrir skakkafallinu varð. Við félagar fórum svo allir í síldarvinnu á Ingólfsfjörð til norsku síldarsaltendanna. Jónas Sveinsson frá Amesi var um þetta miili- göngumaður. Hann var þá í skóla. Fvrir okkur rættist sæmilega úr sumrinu. Einu sinni hef ég lent í slæmu veðri á sjó og hélt þá á tímabili, að fætur mínir mundu ekki framar stíga á land upp. Þetta mun hafa verið á fyrri stríðsámnum. Ég var staddur suður í Reykja- vík í atvinnuleit. Nokkrir samvinnubátanna frá ísafirði höfðu far- ið á útilegu suður fyrir land seinni hluta vetrar og nú var komið fram undir páska. m.b. Freyja kom með fullfermi af saltfiski, en fékk sig ekki afgreidda í Reykjavík, því þar var verkfall. Er þá ákveðið að fara til ísafjarðar og tók ég mér far þangað með bátn- um. Við fáum ágætis veður vestur á miðjan Breiðafjörð, en þá 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.