Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1974, Qupperneq 31

Strandapósturinn - 01.06.1974, Qupperneq 31
hann fékk vonda lungnabólgu um vorið og var ávallt heilsu- veill eftir það. Það kom einnig fyrir að ekki varð ávallt komist yfir heiðina, þó að sumri væri, vegna óveðurs og að ár, sem á leiðinni eru, uxu það mikið, að þær urðu ófærar yfirferðar. Sumarið 1919 gerði stórrigningu með hvassviðri (það mun hafa verið 19. júlí) Þá var það snemma laugardags, að Kristmundur læknir Guðjónsson kom norðan úr sveit. Þá voru síldarsöltunarstöðvar á Ingólfsfirði og Djúpuvík og þurfti Hólmavíkurlæknir því oft að fara norður. Veður var þá orðið vont og árnar miklar, svo ótækt var að leggja á heiðina. Læknir settist því um kyrrt, enda þurfti hann að sinna ýmsum læknisstörfum í Djúpuvík. Þar var þá margt fólk. Allan þann dag var stórrigning og næstu nótt. Þegar kom fram á sunnudag fór að stytta upp, en lítt dró úr ánum. Á mánudag var komið þurrt veður, en mjög kalt, og höfðu þá árnar minnkað svo þær voru færar. Lagði þá læknir á heiðina, og var þá búinn að vera tvo daga veðurtepptur um hásumarið. Ingimundur Magnússon Bæ í Króksfirði, sem lengi var ullarmatsmaður, varð að vera dag um kyrrt vegna veðurs sumarið 1932. Þá var komið fram i ágúst, en gott veður var daginn eftir og beið hann þá ekki boðanna og hélt áfram för sinni. Karl Magnússon var um langt skeið læknir á Hólmavík og gegndi um leið læknisþjónustu í Árneshreppi, þegar ekki voru læknar þar. Hann var skíðamaður góður og einnig duglegur á hestum, eftir að farið var að nota þá í læknisferðir á vetrum. Karl var traustur læknir og hreppsbúum að góðu þekktur. Fyrst kom hann hingað norður í Árneshrepp í marz 1920, þá til Símonar bróður míns, er lá í svæsinni lungnabólgu. Þá voru veður svo, að ógerlegt var að fara heiði, og varð hann því að koma norður Bala. Með honum var dugmikill maður, Óli Pétursson, sem að nokkru ólst upp í Kjós hjá foreldrum mínum og fyrr er nefndur. Það má geta þess hér, að Karl læknir fór að minnsta kosti þrjár ferðir norður í Árneshrepp þennan umrædda harðavetur. Ekki man ég eftir neinum, sem af heiðinni komu, jafn örmagna af þreytu og Árna lækni Gíslasyni, en það var seinni hluta vetrar 1917. Jóhann 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.