Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 110

Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 110
bagginn fór af hestinum í ána, voru bundin svokölluð klakkabönd á kistuna og rúmið, svo þau flytu ekki upp af klökkunum. Tengdafaðir minn teymdi þennan hest, sem var eins og áður er sagt, mjög traustur og góður hestur. Allt gekk vel eftir að komið var yfir ána og lestin þokaðist upp á heiðina. Þegar komið var að ánum á heiðinni voru þær búnar að ryðja sig, en miklir ísskarir voru báðu megin, það gekk mjög erfiðlega að koma hestunum yfir, vatnið var ekki svo ákaflega mikið, en ísskarirnar voru svo háar að erfitt var að koma hestunum yfir þær. Þegar við vorum komin það langt norður, að við sáum niður í Staðardalinn var eins og yfir fjörð að sjá, árnar voru þá orðnar svo vatnsmiklar að dalurinn var eins og fjörður yfir að líta, með smá eyjum á milli. Fyrst varð á vegi okkar gilið á Kleppustöðum, þar þurftu hestarnir að steypa sér fram af háum bakka niður í gilið, sem var mjög straumþungt. Þá varð að taka drengina og selflytja þá yfir, það gekk allt vel. Þegar komið var að Staðará, virtist hún illfær, eða jafnvel ófær og þar sem Aratunguá rennur í hana, var eins og innfjörð að sjá, en ekki venjulega bergvatnsá. Á ánni var mjótt vað, sem varð að fara með klyfjahestana yfir, voru þeir bundnir hver aftan í annan og þannig teymdir yfir ána. Þarna mátti engu muna, því ef þeir hefðu farið út af vaðinu, er óvíst hvernig farið hefði, hún var svo straumhörð. Það var alveg ótrúlegt hvað þetta var ógnvekjandi að sjá. Drengirnir voru teknir og reiddir yfir. Ég man alltaf hversu Jóhann bróðir minn var ötull við að selflytja yfir ána. Mér fannst þetta allt svo háskalegt og hélt jafnvel að allt myndi farast, ég bað til guðs um, að ekki yrði slys. Við komumst á leiðarenda með guðs hjálp og góðra manna, en það var að Hrófbergi, þar var farangurinn tekinn af hestunum og settur í geymslu. Við héldum síðan áfram að Bassastöðum og urðum að sundríða Selá. Seinna var farangur- inn fluttur á bát frá Hrófbergi að Þorpum, þar bjuggum við í eitt ár, en fluttum þá að Gautshamri á Selströnd. 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.