Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 107

Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 107
um slóðir. Þegar vika var liðin frá því kýrnar týndust, fór Bjarni norður að Kirkjubóli í Staðardal. Þar bjó þá góður vinur hans, Magnús Sveinsson. Bað hann Magnús að hjálpa sér að leita að kúnum, en Magnús var dulrænn og berdreym- inn. Magnús tók því vel, en þú verður þá að gista hjá mér í nótt mælti Magnús og bætti við. Við skulum vita, hvað okkur dreymir.“ Morguninn eftir leggja þeir Bjarni og Magnús af stað vestur á Steingrímsíjarðarheiði. Um leið og þeir héldu af stað, segir Magnús. „Ætli við finnum ekki kýrnar í dag.“ Þegar þeir voru komnir vestur að Sótavörðuhæð, en hana þekkja þeir sem þarna eru kunnugir, þá snéri Magnús af leið. Bjarni skildi ekki hvað Magnús væri að fara og hafði orð á því, að óhugsandi væri að kýrnar hefðu farið þessa leið. ,,En samt er það svo“, segir Magnús ákveðinn. „Ætli við sjáum þær ekki bráðum dingla hölunum í góðu yfirlæti á skemmtilegri flöt“. Þegar þeir voru komnir all-langt inn á heiðina, sjá þeir kýrnar og stóð allt heima, sem Magnús hafði sagt. Þær voru á sléttri grasflöt og dingluðu hölunum ánægjulegar á svip. Magnús sagði á eftir við Bjarna. Mér fannst ég verða að segja þér frá þessu áður en við finndum kýrnar. Einhvern veginn hafði Magnús séð þetta allt um nóttina, enda hélt hann beinustu leið þangað sem kýrnar voru. Eitt af því furðulega við þetta var, að kýrnar geltust ekki við það að vera ekki mjólkaðar allan þennan tíma. Staðurinn þar sem kýrnar fundust, mun vera nálægt því mitt á milli Steingrímsfjarðar og Skjaldfannadals. Það var eins og þær hefðu togast á, um að fara í Skjaldfannadal eða til Steingrímsfjarðar. ER ÉG BÚIN AÐ MISSA BÖRNIN MÍN? Ég ætla að segja hér frá atburði, sem átti sér stað meðan við hjónin vorum búsett í Lágadal. Það var einn vetur á jólaföstunni. Ég hafði verið lasin og legið lengi en var crðin rólfær. Eybjörg systir mín var hjá mér til aðstoðar. Við sátum inni og okkur leið vel, ég var að spila á 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.