Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 117

Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 117
heima í Bæ hjá foreldrum sínum, segir að þetta áhlaup hafi staðið í 3 dægur, en birt hafi upp á þriðjudagsmorgni og menn þá farið að leita að og smala fé sínu. Guðmundur man vel eftir því, þegar komið var með Jón inn að Bæ, skaðkalinn og vettlingalausan, a.m.k. á annarri hendi og gott ef ekki höfuðfatslausan líka. Guðmundur man ekki fyrir víst, hver eða hverjir fundu gamla manninn, sem byrjaður var að staulast af stað inn að Bæ, en Jóhann Hjaltason, segist muna það örugglega að hafa heyrt þá strax er þetta skeði, að sá sem fyrst hitti Jón og veitti hjálp, var Guðjón ívarsson, þá í húsmennsku á Bjarnarnesi. Jóhann Hjaltason hefur beðið mig að geta þess, svo sem í viðaukaskyni við grein hans í síðasta Strandapósti (7 árg.) þar sem hann segir, að honum þyki ólíklegt að Hólmavík hafi svo heitið frá öndverðu. Jóhann segir svo. Þegar ég skrifaði þetta hefur mér sést yfir eða verið búinn að gleyma, að í ferðabók Olavíusar (ísl. þýðing 1. bls. 264), er víkin kölluð Hólmarifs- vík. Þar eru einnig örnefnin. Hólmarifshöfði, Hólmarifsklakk- ur og Hólmarifskleif. Ólafur Ólafsson frá Eyri í Seyðisfirði vestra, kallaði sig upp á latínu Olavíus eins og siður var þá lærðra manna, enda dvaldi hann meirihluta ævi sinnar erlendis (í Danmörku). Hann var merkur maður og athafnasamur, kannski nokkuð laus í rásinni, varð ekki gamall. Hann ferðaðist hér um land allt á vegum stjórnarinnar á árunum 1775-77. Fyrrnefnd örnefni eru auðsjáanlega öll dregin af nafninu Hólmarif, sem virðist vera upprunalegasta og helsta nafnið á þessum slóðum. Hin nöfnin, sem Olavíus leiðir af því, geta allteins og eru meira að segja trúlegast tilbúningur Olavíusar sjálfs, sem mun hafa verið ókunnugur þarna. Skjálfsbragur er ekki rétt nafn, það mun hafa verið mislesið, hið rétta nafn mun vera Skjálgsbragur. 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.