Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 40

Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 40
hverjum tíma varaforða, sem grípa rnætti til, ef eitthvað bæri útaf eða óvenjuleg harðindi gengju yfir. Samkvæmt gjörðabókum Bæjarhrepps virðist hugmyndin um stofnun kornforðabúrsins hafa komist í framkvæmd árið 1910. Þá voru í hreppsnefnd þessir menn. Benóný Jónasson, oddviti, Laxárdal Kristján Gíslason, bóndi, Prestsbakka Tómas Jónsson, bóndi Kollsá Guðmundur G. Bárðarson, bóndi, Kjörseyri og Guðmundur Ögmundsson, bóndi, Fjarðarhorni. Það kemur fram í eldri fundargjörðum að hreppsnefndin hefur áður haft forgöngu um kornvörukaup fyrir Bæjarhrepp. í hreppsfundargerð frá 2. maí 1908 segir svo í öðrum tölulið. „Þá lagði oddviti fram reikning yfir kornvörukaup Bæjar- hrepps með gufuskipinu „Patría“ veturinn 1907 fundarmönn- um til athugunar“. Fundargerðin er undirskrifuð af oddvita Benóný Jónassyni. Verulegur skriður virðist hafa verið kominn á málið fyrir árið 1910. Ljóst er á fundargerð frá því ári að hreppsnefndin hefur sent sýslunefnd Strandasýslu samþykkt um stofnun kornforðabúrsins er sýslunefnd Strandasýslu hefur afgreitt þetta ár. í þessari fundargerð er þetta meðal annars. „Hinn 9. júlí 1910 var almennur hreppsfundur haldinn að Bæ samkvæmt fundarboði frá oddvita hreppsins, Benóný Jónas- syni, er sýslunefnd fól á hendur að kalla saman til þess að ræða um samþykkt um stofnun kornforðabúrs til skepnufóðurs fyrir Bæjarhrepp, er samþykkt hefur verið af sýslunefnd Stranda- sýslu eftir tilmælum hreppsnefndarinnar í Bæjarhreppi. Á fundinum voru mættir 14 alþingiskjósendur og var samþykkt- in að umræðum loknum samþykkt í einu hljóði.“ Forðabúrið hefur tekið til starfa haustið 1910, því að í hreppsreikningum það ár er getið um lántöku í því skyni. Samkvæmt reikningi yfir eignir og skuldir kornforðabúrsins í nóvember 1911 kemur í ljós, að hreppurinn hefur fengið lán í viðlagasjóði til kornvörukaupa vegna forðabúrsins. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.