Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Side 61

Strandapósturinn - 01.06.1974, Side 61
búi, sem svo var kallað og því naumt til fæðis og klæðis, jafnvel svo að á sá sumstaðar. Samhjálp var þá lítil sem engin og fór oft eftir geðþótta þeirra manna, sem þar réðu um. Sú geta nægði oft ekki, vonleysi greip um sig, og þá hófust hinir miklu fólksflutningar úr landinu. Þeim var líka oft fylgt fast eftir af efna- og ráðamönnum, en þannig töldu þeir sig firra hreppsfélag sitt útgjöldum og hættuástandi. Fleira var þó það fólk sem þraukaði áfram og fór hvergi. Víst var því lífið erfitt, en það sigraði. Fólkið barðist fyrir tilveru sinni af eljusemi og seiglu og lét sér nægja frumstæðustu og brýnustu þarfir og stundum víst ekki einu sinni það. Flest þetta fólk var þó lífsglatt og ánægt, þrátt fyrir mikla fátækt og margvíslegt basl. Mér kemur þetta í hug er ég minnist Onnu Einarsdóttur. Ég man hana fyrst er ég var 5-6 ára gamall. Ffún var þá fullorðin og í blóma lífsins, á milli 30 og 40 ára. Hún var eitt eða fleiri sumur eða part úr sumrum í kaupavinnu hjá foreldrum mínum og var fyrsta kvenpersónan í vitund minni sem barns fyrir utan móður mína. Ég man hana frá þessum árum káta og lífsglaða. Kynntist ég henni betur seinna, bæði sem unglingur og fullorðinn maður. Vorum við í nágrenni hvort við annað hluta æfinnar og alltaf var hún sama góða og ánægða Anna. Tveir bræður Önnu þeir Torfi og Einar, ásamt fósturbróður hennar, Elíasi fórust allir með Helluskipinu í hákarlaróðri frá Gjögri 5. apríl f894. Sem nærri má geta var þetta þungt áfall Sandnesheimilinu. Magnús bróðir Önnu dó ungur vestur á ísafirði, hefur líklega verið þar sjómaður. Mörgum árum seinna varð þetta heimili fyrir öðru stóráfalli. Þá var Guðbjörg systir Önnu og maður hennar Sigvaldi Guðmundsson búandi þar. Þau áttu sex börn. Kom barnaveiki þá á heimilið, en hún herjaði sem faraldur um héraðið og fjöldi barna dó. Á Sandnesi dóu fjögur af þessum sex börnum á nokkrum dögum og voru öll lögð í sömu gröf. Fjórða bróðurinn átti Anna, Eirík að nafni. Hann var lengst af ævi búsettur á fsafirði og dó þar aldraður fyrir allmörgum árum. Tók ungur skipstjórnarpróf og var skipstjóri á fiskiskip- um og seirina í mörg ár hafnsögumaður. Hann sótti nýja báta til útlanda og sigldi þeim heirn. Hann var mörg ár í 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.