Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 100

Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 100
heimafólk, að hann hefði gist í Bæ. Um morguninn sást hesturinn upp í hlíðinni vestan við Bakkaá, miðja vegu milli Bakkasels og Hrafnadals. Var þá hafin leit og fannst bóndi nokkru ofar í hlíðinni nálægt svonefndu Torffelli og var þá örendur, en klyfjarnar hafði hann tekið ofan nálægt þeim stað er hesturinn var. Var því almennt trúað, að þau ímba og kálfurinn hefðu villt um fyrir honum, eða hrakið hann af réttri leið. Síðan þetta gerðist hafa þau ekki gert mönnum meiri háttar skráveifur, þó hafa ýmsir jafnvel fram á þessa öld, þótzt heyra rokkhljóð í nánd við Imbutjörn, hafi þeir verið á ferð um Sviðuna í þoku eða dimmviðri. LJÓTUN NARSTAÐABÓNDINN. Helgi hét maður og bjó á Ljótunnarstöðum, sennilega á síðari hluta 17. aldar. Hans er ekki getið í manntalinu 1703 og hefur því verið látinn fyrir þau aldamót. Kona hans hét Rannveig. Börn áttu þau tvö, son og dóttur. Hét sonurinn Magnús, en dóttirin Ása. Sennilegt er, að það sé sama konan, er nefnd hefur verið Ása Hrútafjarðarkross. Sögu hennar skráði Sigurjón á Kollsá og birtist hún í þjóðsagnasafni Jóns Þorkelssonar og verður ekki rakin hér. Helgi var talinn fjölkunnugur, en notaði kunnáttu sína einungis öðrum til góðs, einkum var hans leitað þegar kveða þurfti niður drauga eða koma fyrir sendingum. Einu sinni var Helgi að því spurður, hvort hann kenndi ekki börnum sínum galdra. Hann kvað svo ekki vera, „því Magnús minn er of heimskur til þess að kunna með slíkt að fara, en Ása mín er of stórlynd.“ Þó er sagt, að hann hafi kennt Magnúsi að stefna músum. Einn vetur kom upp svo mikill músagangur á Melum, að fólki þótti nær óbærilegt við að una. Var þá Magnús fenginn, ef ske kynni, að hann fengi einhverja bót ráðið á þessum ófögnuði. Magnús gróf djúpa holu í bæjargöngin, síðan tók hann vönd mikinn og sópaði bæinn hátt og lágt og út í hvert horn. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.