Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Side 30

Strandapósturinn - 01.06.1974, Side 30
illu betra að halda áfram, ef um norðaustan átt var að ræða. Þá var þó undan veðri að halda og vænta mátti betra veðurs inn af. Enginn vissi um afdrif manna og því óttast um þá ef veðrið versnaði. Var þá reynt að reikna út hvað langt þeir hefðu verið komnir, þegar veðrið breyttist, og ef niðurstaðan var hagstæð, þá var líðan þeirra, er heima þreyðu, betri. Þetta þykir nú kannski fáfengilegt nú á tímum, þegar sími er á hverju heimili og hægt er að fylgjast með ferðum fólks að heita má skref fyrir skref. A þessum tímum var því ekki til að dreifa, heldur varð að bíða milli vonar og ótta að vel færi og sem betur fór var oftast sú raunin á, að allt gekk slysalaust. Það var þennan vetur sem nokkrir menn lentu í ofsaveðri norðan til á heiðinni, þeir komu frá Hólmavík, voru að sækja þangað lopa, sem settur hafði verið þar upp. Komust þeir við illan leik að Kjós og Djúpuvík, þrekaðir mjög. Það var komið fram á vetur, þegar þetta gerðist. Heldur var beðið veðurs undir heiðinni í 2 til 3 daga, en að fara Bala, sem þótti mesta neyðarúrræði. Helst voru það Gjögrarar að fara í ver vestur að Djúpi. Létu þeir þá flytja sig að Kjós og ætluðu sér svo á heiðina að morgni og alla leið að Kleppustöðum fremsta bæ í Staðardal, svo yfir Steingríms- fjarðarheiði að Arngerðareyri og þaðan með Djúpbátnum til Isaijarðar. En þessi áætlun stóðst síður en svo, þó það kæmi fyrir, hitt var eins oft að bíða varð veðurs, fyrst í Kjós, svo aftur undir Steingrímsfjarðarheiði. Eftir páska 1915 voru fjórir menn frá Gjögri veðurtepptir í þrjá daga, alltaf var ófært heiðarveður, svo fjórða daginn var bjartviðri og var þá hið bráðasta tygjað sig af stað. Einn þessara manna var Lýður á Víganesi. Um morguninn segir Lýður. „Mig var að dreyma mömmu sálugu í nótt.“ Svo var ekki meir um það, en faðir minn og Pálína móðir Lýðs voru systkini. Þeir sáust ekki aftur faðir minn og Lýður, en með þeim var mjög kært. Pabbi fylgdi þeim upp á Hraun og bar fyrir þá pjönkur þeirra, er að vísu voru ekki miklar, en sigu í alla þessa löngu leið. Lýður réri í Bolungarvík þessa vertíð, 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.