Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 22

Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 22
Þorsteinsson prest í Vatnsfirði, sem á sinni tíð mun hafa verið helzti ef ekki eini listmálari og dráttlistarmaður þjóðarinnar. Þá skal að síðustu minnst á altaristöfluna, sem er allforn svonefnd vængjatafla, en vængirnir nú brotnir af og sennilega týndir fyrir löngu, verður því eigi vitað hvað á þeim hefur verið. Miðhluta töflunnar, sem enn er við lýði, er skipt í þrjá myndfleti, á miðfletinum er mynd af kvöldmáltíðinni, á fletinum til vinstri handar er skírn Jesú, en til hægri handar af himnaför hans eða uppstigningu. Taflan er máluð á tré í frekar dimmum litum, og er hún efalítið erlent verk. Aldur hennar veit ég ekki, en sjálfsagt er hann nokkuð hár. Nú er Staðarprestakall ekki lengur til, aðeins Staðarsókn og hún mjög fámenn orðin, að því er ég bezt veit. Fram til ársins 1855 var á Stað torfkirkja, sem þá var jöfnuð við jörðu og núverandi timburkirkja reist á rústunum. Yfirsmiður hennar var Sigurður snikkari Sigurðsson, faðir Stefáns skálds frá Hvítadal. Á næsta ári (1975) er Staðarkirkja því 120 ára gömul og að ýmsu leyti hrörleg orðin, þar sem fullnægjandi viðhald mun hafa skort hina seinni áratugi, eftir að sóknarfólki fækkaði stórlega. Bæði fyrr og síðar er það sízt einsdæmi, hvorki á Vestfjörð- um né annars staðar á landinu, að byggð manna færi sig um set jafnvel í svo stórum stíl, að fjölmennar sveitir verða mannauðar á fáum árum. Einhver tilfærsla mannabyggðar á ári hverju mun jafnan hafa átt sér stað, allar þær aldir, sem Islendingar hafa búið í landi sínu. Ljóst er, að gífurlega breyttir lífs- og lifnaðarhættir síðustu 30-40 ár hafa raskað fornu jafnvægi íslenzkrar landsbyggðar í svo miklum mæli, að á nokkrum stöðum hafa skapazt þjóðhags- og félagsleg vandamál um stundar sakir. Um slíkt ber ekki að fást, því að straumur tímans verður hvorki stöðvaður né færður í sinn fyrri farveg. Þrátt fyrir það er eigi þörf á, að hann færi mjög skyndilega í kaf öll verðmæti hinnar „öldruðu sveitar“ allra tíma, enda mun það hvergi eiga sér stað meðal menningarþjóða. Margvísleg söfn og safngripir um 20 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.