Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Page 32

Strandapósturinn - 01.06.1982, Page 32
búnar var farið að hafa mæniásinn tilbúinn, ef húsið var langt þurfti meira en eitt tré og voru þá sett saman tvö eða fleiri þar til fullri lengd var náð, best þótti að fella þessi tré saman með timburmannslás, en með þeirri samsetning þótti tréð sem heilt væri, því þannig samsetning bilaði aldrei. Væri ekki um timb- urmannslás að ræða varð að setja stoð undir samskeytin, væri mæniásinn sívalur var söguð kría í efri enda stoðarinnar og féll þá mæniásinn í kríuna og sat þar fastur. Þegar mæniásinn var kominn upp á endastoðirnar voru endasperrurnar settar á og héldu honum föstum. Þvínæst voru millistoðirnar settar undir. Jafnhliða því að koma mæniásnum upp var unnið við að koma fyrir vegglægjum, grafið var fyrir stoðarsteinum meðfram veggjum inn í tóttinni á þá stoðarsteina komu grannar stoðir, ca. 3 tommur í þvermál með ca. þriggja álna millibili ofan á þær kom vegglægjan, vegglægjan lá meðfram langveggjunum uppi við brún og fór lengd vegglægjustoða eftir hæð veggjanna. Vegglægjur voru ýmist sagaðar úr rekavið eða mjóar súlur 2x3 tommur í þvermál. Þvínæst voru sperrurnar sem áður höfðu verið tegldar til settar upp öðrum enda þeirra var fest í mæni- ásinn en hinum í vegglægjuna og komu hver á móti annarri frá mæniásnum niður á vegglægjurnar sitt hvoru megin, þannig var haldið áfram uns allar sperrur voru komnar upp. Ef gaflar hússins áttu að vera með hallandi þaklagi eins og hliðarnar, voru settar vegglægjur fyrir gaflana og sperrur af þeim upp á mæniásinn. Sperrur voru ekki festar saman heldur sett snið á endann sem féll að mæniás og vegglægju og fest með nöglum. Ég sá eitt sinn er gamalt hús var rifið að sperrur höfðu verið festar á mæniás með trénöglum, hafði verið borað fyrir þeim í gegnum sperruendann og inn í mæniásinn. Þegar allar sperrur höfðu verið settar upp voru skáldraftarnir settir langs á sperrurnar, lengd skáldrafta fór eftir því hve langt var á milli sperra. Skáldraftarnir voru hafðir all sterklegir því þeir áttu að bera uppi áreftið, bilið milli þeirra var ca. IV2 alin en fór þó nokkuð eftir styrkleika þeirra. Þegar búið var að raða skáldröft- unum á sperrurnar og festa þeim var áreftinu raðað á bilið milli þeirra og var því raðað þétt svo torfið sigi ekki niður á milli. 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.