Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Blaðsíða 70

Strandapósturinn - 01.06.1982, Blaðsíða 70
Alla tíð frá því ég mundi fyrst til mín hafði hann oft komið að Kjós og rækt vel frændsemi við föður minn og okkur, eftir var stuttur spölur út á Gjögur. Jón stjúpi minn var allshugar feginn komu minni, hann vissi sem var að heima mundi óvissan ríkja, ekki taldi hann sér fært að koma heim að svo stöddu og langt um siði þar til Símon hresstist svo að hann yrði ferðafær þó sjóleiðis væri farið, þá voru ekki fyrir hendi styrkjandi lyf né vítamín. Smá saman varð líkams- þrótturinn að sigra en það tók oft langan tíma. Símon naut góðrar aðhlynningar hjá þeim mætu hjónum Vigdísi Gunn- laugsdóttur og Guðmundi Sveinssyni og hélst alla tíð vinfengi á milli af beggja hálfu. Þegar Vigdís féll frá fyrir aldur fram og Guðmundur sá sér ekki fært að halda heimili áfram fór Sveinn sonur hans að Kjós og var þar til fullorðins ára. Það var orðið svo áliðið dags að ég sá mér ekki fært að leggja af stað heimleiðis, gisti því hjá Lilju og Hjálmari föðurbróður mínum í góðu yfirlæti á allan hátt, en þau bjuggu í allmyndar- legu timburhúsi sem fátíð voru á þeim árum. Ég notaði það sem dagurinn entist til að heilsa upp á föður- systkin mín Gísla og Jóhönnu sem gott var að blanda geði við. Þegar ég vaknaði að morgni brá mér í brun, allt var orðið snævi þakið svo langt sem augað eygði, mér leist ekki á að fara sömu leið og ég kom, inn Kjörvogshlíð, það var hægviðri svo mér var ráðið til að fá mig flutta yfir fjörðinn, var þá réttu megin þó veður breyttist. Ekki stóð á því, Gísli og Árni frá Kolbeinsvík sem þá átti heima á Gjögri voru fúsir til og fluttu mig beinustu leið yfir fjörðinn, ég var nú góðu bætt, hafði land undir fæti, kvaddi velgerðarmenn mína með þökk og þrammaði af stað heimleiðis en varð þess fljótt vör að færi var hið versta, djúpur jafnfallinn snjór sem hvergi hvíldi fót, mér miðaði því sein áfram enda mýrlent og illt yfirferðar, hvergi sáust götutroðningar. Þreytt var ég, forug og blaut þegar ég loks kom til húsa kaupmannshjónanna frú Sigríðar og Jensens, þar var- mér vel tekið að vanda, mér var borinn matur sem hressti mig og hlýnaði mér allri og var nú fær í flestan sjó, eftir að hafa hvílt mig þar góða stund, leiðin sem eftir var, var mér vel kunn svo gangan var 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.