Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Blaðsíða 35

Strandapósturinn - 01.06.1982, Blaðsíða 35
er byggði þessi fjárhús hét Ingimundur Ingimundarson og var smiður, svo ætla má að þau hafi verið með bestu fjárhúsum sem þá þekktust, þau munu hafa verið talin 60 kinda hús, þá er átt við að 60 fullvaxnar ær gætu raðað sér á jötu án þess að ofþröngt væri talið. Þetta fjárhús var í notkun fram til ársins 1917 að það var rifið. Þá hefur það verið 50 ára gamalt. Þetta fjárhús var lágreist að viðum en allir viðir sterklegir. Allur frágangur á þaki og veggjum var líkur því er síðar gerðist. Húsið var ein garða- breidd hvoru megin við jötu og jatan var eftir endilöngu húsinu. A miðri jötu og móti dyr, sem voru einar á húsinu. Voru dyr í gegnum jötuna svo féð kæmist í innri garðann, yfir þessar dyr var lagður fleki svo ganga mátti jötuna fram og aftur, grindur voru í báðum görðum og undir þeim grunn gryfja sem fylltist fljótt og þurfti því oft að moka undan grindum. Heyhlaða byggð úr torfi og grjóti var áföst við syðri gafl fjárhússins og mun hafa verið byggð jafnhliða fjárhúsinu. Þá ætla ég að lýsa innréttingu í fjárhúsi sem var byggt sama ár og hitt var rifið eða árið 1917. Það hús var kallað „Fleirstæðu- hús“, og þótti nýtískulegt þá. Þetta var 80 kinda hús og var þannig innréttað að hlaðnar voru fjórar jötur þversum í húsið voru þá tveir garðar um hverja jötu. Sér inngangur var í hvern garða og hver garði gat verið alveg sérskilinn frá öðrum í húsinu. Skilveggur eða grindverk var á þrem stöðum og skildi á milli þar sem tveir garðar lágu saman. Með þessu fyrirkomulagi var hægt að aðskilja féð og raða því í garðana eftir þörfum, jötur voru hlaðnar úr torfi og grjóti og stóð kindin með framfætur upp í jötuhleðslunni þegar hún át fóðrið. I þessu fjárhúsi voru sett þykk borð í hæfilegri hæð þegar jatan var hlaðin og stóð röndin á borðinu það mikið út úr hleðslunni, að kindin átti auðvelt með að standa með framfætur á þessari brík þegar hún át. Ofan við jötuhleðsluna voru sett sex tommu breið borð langsum eftir jötunni beggja megin og voru þau kölluð jötustokkar, þar var heyið látið í þegar gefið var á jötuna, ofan við jötustokkana komu jötubönd það voru rár eða renglur og voru í þeirri hæð að kindin gæti auðveldlega komið höfðinu milli jötustokks og jötu- bands. Jötubönd áttu að varna því að kind slæddu heyinu, það 3 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.