Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Blaðsíða 174

Strandapósturinn - 01.06.1982, Blaðsíða 174
Þrúðardalur var eini bærinn í dalnum eftir að ég man eftir mér, áður voru þeir fleiri en voru að fara í eyði stuttu eftir að foreldrar mínir fluttu þangað. Heiman að sást svolítið horn af sjó og einn bær í sveitinni. Mér þótti gaman þegar ég var send í bæi, þá gáfu konurnar á bæjunum mér alltaf eitthvað gott i nesti. Þegar ég var ung var alltaf heyjað á engjum, stundum var þurrkað þar, en oftast var heyið flutt heim blautt. Það var bundið á fimm eða sex hestum, og ef stutt var á milli, þá var varla búið að breiða kaplana þegar hestarnir komu næstu ferð. Það gat oft verið strembið hjá heimafólkinu að hafa við. Ég var látin fara með, eins og það var kallað, og fundust mér þessir dagar leiðinlegir. Hestunum kom stundum illa saman og þá var kjarkurinn lítill hjá mér. Svo var misjafnt hvað fór vel á hestum, stundum vildi fara fram af þeim ef að bratt var ofan í móti, og oft þurfti að laga reiðing og herða á gjörðum. Alltaf var ég fegin þegar svona dagar voru liðnir. Ég var aldrei dugleg við að slá, en ég fékk að raka bæði þurrt og vott hey. Það var oft erfitt að raka saman mikið hey. Fyrst að rifja það allan daginn fram að miðaftan, en þá var sett í galta ef það var orðið þurrt en annars í föng eða sæti, sem síðan voru breidd aftur, stundum næsta dag. Það var lítið um hlöður fyrstu árin og varð því að bera heyið upp í stóra tóft og byrgja með torfi og grjóti. Það var vont að gefa úr henni að vetrinum, þá vildi torfið oft detta niður og varð að sperra spýtur undir mænirinn. Svo lak þetta þegar fór að þiðna. Svona þekkist ekki nú til dags sem betur fer. Bróðir minn var snillingur að bera upp hey, þetta var erfitt verk og alltaf var haft meira með kaffinu á svona dögum, oftast pönnukökur eða eitthvað annað gott. Ég bar oft mat og kaffi á engjarnar til fólksins. Þá var farið með kaffi og mola í hádeginu, en mat klukkan þrjú aftur með kaffi klukkan sex. Svo ef langt var að fara var þetta stanslaust labb allan daginn. Það voru slæmar keldur framan við túnið sem þurfti að stökkva yfir. Mamma fylgdi mér þangað ef ég þurfti að bera mikið meðan ég var lítil. Kaffið var á flöskum og þurfti því að halda vel áfram svo að 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.