Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 34

Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 34
standa alllengi og síga áður en hægt var að halda áfram með bygginguna, ef veggirnir fengu ekki að síga nægilega áttu menn vísar veggjaglennur sem erfitt gat verið að byrgja, en veggja- glennur var það kallað þegar opnaðist bil á milli veggs og þaks. Gripahús voru mjög misjafnlega innréttuð. Hesthús með stalli. Fjós með jötu. Fjárhús með jötu. Stallur í hesthúsi var venjulega það hár að hesturinn þurfti ekki að beygja höfuðið þegar hann át fóðrið, þar sem fáir hestar voru á bæ var stallurinn byggður upp við vegg en væru þeir svo margir að ekki kæmust allir á stallinn var hann oft hlaðinn eftir miðju húsi og kró beggja megin, þar sem svoleiðis stallur var, var sett skilrúm langs eftir honum miðjum, svo hestar næðu ekki til að bítast yfir stallinn. Oftast stóðu hesthús ein sér í útjaðri túns og var það gert til að verjast ágangi á túnið af völdum hrossa er einhverra orsaka vegna þurfti að hýsa á sumrin. Fjós voru venjulega innréttuð þannig að sett voru upp grindaskilrúm er afmörkuðu bása fyrir kýmar. Ef fjósið var stórt gátu þessir básar orðið allmargir, frá bás að vegg var dálítið bil sem kallað var jata, í hana var fóðrið látið. Þegar margir básar voru í röð var þessu bili skipt niður í jötur, ein jata fyrir hvern bás. Þegar fóðrið var gefið varð að fara með það upp í básinn fram með kúnni til að koma því í jötuna, síðar var farið að hafa gang á bak við jötuna, sem var kallaður gjafagangur og var að því mikið hagræði. Fyrir aftan básinn kom flórinn, allvíða var hann lagður hellugrjóti en á rekajörðum mun hann oftast hafa verið úr söguðum rekaviði, ennfremur flórstokkurinn en hann var þar sem bás og flór mættust. Flórinn var nokkuð niðurgraf- inn til að taka á móti mykju og þvagi er barst frá kúnum. Fyrir aftan flórinn var dálítill stallur eða brík þar sem hægt var að setja frá sér mjólkurfötur, uppi yfir hverri jötu var sett sterkleg rá eða rengla sem kölluð var busla, hún var fest í þeirri hæð að þegar kýrin át fóðrið úr jötunni nam renglan við herðakamb hennar og vamaði því að hún stigi upp í jötuna. Jötubotninn var í sömu hæð og gólfið í básnum og urðu kýrnar að beygja höfuðin niður þegar þær átu fóðrið. Elstu fjárhús sem ég man eftir munu hafa verið byggð 1867, sá 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.