Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Síða 46

Strandapósturinn - 01.06.1982, Síða 46
veður logn og glampandi sól, flugumar suðuðu og fuglarnir sungu, og litli heimalingurinn kom á harða spretti á móti henni, jarmaði og rak fram snoppuna í leit að mjólkinni sinni. Já, það var sannarlega í mörg horn að líta, en hún ætlaði að flýta sér að gefa lambinu og reka kýrnar, svo hún gæti ótrufluð fylgst með því þegar fólkið færi að koma til kirkjunnar, hún hlakkaði svo til að sjá þessa stóru hópa af ríðandi fólki sem kæmi úr öllum áttum innan frá dölum og utan af strönd. Inni í bænum var mikill ys og þys, stúlkurnar kepptust við að klára morgunverkin svo þær gætu líka farið að búa sig. Prófasturinn sat við borðið í skrifstofu sinni og var að yfirfara ræðu dagsins í síðasta sinn, Anna kona hans kom í dyrnar hún sagði, nú verðum við að hafa hraðan á við að klæðast, því nú sést til fyrstu kirkjugestanna og mikið rétt á melunum fremst í daln- um sást hópur af ríðandi fólki, þetta sá Hildur líka og hraðaði sér að réttinni þar sem hestamir voru venjulega geymdir á meðan messað var. Hún vildi ekki missa af því að sjá hvað konurnar voru fínar allar riðu þær í söðlum, og þa 'voru reiðfötin ómissandi, og sumar þær efnuðustu voru jafnvel með fína hatta sem bundnir voru með slöri undir hökuna, það var heilt ævintýri að fylgjast með því þegar þær voru að fara úr reiðfötunum og lagt sig til. Enn mest var þó gaman að sjá er þær tóku af ser hattana hvað sniðuglega þær höfðu komið skotthúfunni fyrir undir þeim með því að vefja skúfinn utanum hólkinn og stinga svo öllu saman undir hattinn. Peysufatasjölin höfðu þær flestar í hvítum poka vandlega bundinn við söðulbogann, svo allt var til taks er leggja átti síðustu hönd á búnaðinn, áður en farið var í kirkjuna. Og alltaf fjölgaði fólkinu við réttina, já, þetta var áreiðanlega Bjami meðhjálpari og með honum kona hans og tvær dætur sú yngri var jafngömul Hildi og sérstök vinkona hennar, þær heilsuðust feimnislega en fóru þó fljótlega að hoppa og skoppa þarna í kring og skoða alla fallegu söðiana sem búið var að láta á réttarvegginn og ráðgerðu jafnvel að fá sér góðan reiðsprett í þeim seinna um daginn. 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.