Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 95

Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 95
bátnum, tók í röng og dró hann upp á milli tveggja hleina. Þarna var ég gagnkunnugur, þekkti svo að segja hvern stein og hverja klöpp svo að ég átti auðvelt með að átta mig þótt dimmt væri orðið. Mig brestur öll orð til að lýsa þeirri tilfinningu, sem um mig fór, þegar ég hjálpaði telpunum upp úr bátnum og sá þær stíga fótum á jarðfastar klappir og ganga upp fjöruna upp á litla grund sem þar er fyrir ofan. Ég horfði á eftir þeim meðan ég var að toga bátinn ofar og binda hann fastan við klett. Og ég horfði líka á þessar gömlu og kæru æskustöðvar mínar, sem ég þekkti svo vel, fjöruna og grundina, hvern klett og stein, þúfu og laut og mér fannst þetta allt bjóða mig velkominn heim eins og ævinlega áður, með sínu þögla máli, sem þrátt fyrir hávaðann í veðrinu, náði auðveldlega eyrum mínum. En nú var land undir fæti og ekkert eftir nema að koma telpunum í húsaskjól. Heim að bænum voru aðeins nokkur hundruð metrar, en móti veðri að sækja. Ég var að hugsa um það á leiðinni heim, að það sem gerði björgun okkar mögulega, byggðist á þrem þáttum sem ég get beint ekki þakkað mér sjálfum. I fyrsta lagi var það, hvað seglið var undra fljótt að fara niður, því að þar mátti engu muna. í öðru lagi voru það steinarnir, án þeirra get ég varla hugsað mér ferðalokin. Og í þriðja lagi var mér það gefið, að vera heilbrigður, vel meðal maður að burðum og frekar lagvirkur. Þegar við komum í bæinn fór ég beina leið inn í stofu til mömmu, þar sem hún sat og lét fara vel um sig á rúminu sínu með prjóna í höndum og réri lítið eitt eins og hennar var vandi. Ég heilsaði henni og sagði um leið: ,Jæja, hér er nú komið sjóhrakið fólk.“ Hún leit á mig undrandi og ásakandi og sagði næstum höstug: „Ég trúi því nú tæpast á þig að þú hafir farið út á sjó í þessu veðri og það með börn með þér.“ ,Já, en mamma mín,“ svaraði ég, „það var logn og blíða þegar við lögðum af stað, og við vorum komin yfir á miðjan fjörð þegar hvessti. Og það get ég sagt þér að nú gerði ég eins og ég gat og það dugði.“ Elín systir mín tók við telpunum, færði þær úr vosklæðunum 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.