Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Page 121

Strandapósturinn - 01.06.1982, Page 121
urinn gekk laus alla leið til Hólmavíkur. Veður var kyrrt, frost nokkuð en nýr jafnfallinn snjór alla leið sem náði hestunum milli hnés og kviðar. Undir þeim kringumstæðum þegar um læknis- vitjun var að ræða var ekki venjulega verið að hlífa þeim hestum sem til þess völdust. Hugsað var fyrst og fremst um að vera sem stystan tíma í ferðinni svo læknirinn kæmist sem fyrst til þess sjúka. Gerðist nú ekkert til tíðinda, nema ferðin sóttist vel þótt mikill snjór væri á jörð. Hestamir fengu tuggu á Hólmavík á meðan læknirinn bjó sig til ferðar og tók til nauðsynleg meðul. Síðan haldið af stað og nú reið Magnús læknir Sörla. Þannig var haldið áfram án viðkomu útað Kollafjarðarnesi, þá voru að baki 48 kílómetrar. Viðstaðan á Kollafjarðarnesi varð styttri en ella, vegna þess fyrst og fremst að á sama tíma var von á skipi til Hólmavíkur og sennilegt að það kæmi á meðan, en Magnús ætlaði með því suður til setu á Alþingi, og af þeim sökum flýtti hann ferð sinni meira en ella. Hitt var svo annað, að það var fastur siður hjá Magnúsi að vera aldrei lengur í hverri vitjun en nauðsyn krafði. Haft var eftir honum að hann hafi sagt, að það gæti alltaf einhver beðið eftir honum heima til að sækja hann sem kannski lægi mikið á. Lagði nú vinnumaðurinn aftur á stað með lækninn inneftir. Auðvitað var Sörli tekinn aftur og Magnús reið honum, en skipta varð um hinn hestinn og í staðinn tekin grá hryssa sem hét Teista, þrekhross og talin dugleg. Þegar kom inn að Heydalsá, það mun vera nálægt 12 kílómetrar var Teisla búin að fá nóg. Þar varð að skilja hana eftir og fá lánaðan hest hjá Guðbrandi Bjömssyni. Ekki dró það úr ferðahraða að greinilega sást að strandferðaskipið lá á Hólmavíkurhöfn. Stutt stopp var á Hey- dalsá og haldið til Hólmavíkur án viðkomu. Höfðu þá verið lagðir að baki 72 kílómetrar. Þar fengu hestamir tuggu á meðan Magnús tók til meðul. Á þessum tíma var aðeins sími á Hólma- vík og Heydalsá og voru mikil óþægindi því samfara að ekki var hægt að ná á aðra bæi. Óvíða voru hestar á jámum, ef þurft hefði að fá lánaða hesta, 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.