Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Page 126

Strandapósturinn - 01.06.1982, Page 126
Dagur að kvöldi Um vorið 1932 ákveða þeir séra Jón og Hjálmar sonur hans að skipta á búsetu. Séra Jón fluttist að Felli, en Hjálmar að Kolla- fjarðarnesi. Þykir mér trúlegt að Kollafjarðarnes hafi verið of umfangsmikil jörð þar af leiðandi erfið fyrir séra Jón sem var farinn að eldast og lýjast á löngum búskap, ásamt prestsem- bættinu, hvortveggja við frekar erfið skilyrði. Eitthvað stóð ekki vel í bólið hjá þáverandi biskupi, hann harðneitaði séra Jóni að búa á Felli, svo hann var þar ekki nema eitt ár. Þetta eina ár, varð þeim prófasthjónunum og allri fjöl- skyldunni býsna minnisstætt. Sá sem á langa ævi að baki getur með góðri samvisku litið til baka yfir farinn veg og glaðst ef vel hefur til tekist. Allir þeir sem að nokkru skara fram úr eiga skilið lof og þökk, hvort það eru menn eða dýr. Nú var ,,Sörli“ orðinn 26 vetra sem er mikill aldur á hesti ekki síst hafi hann verið mikið brúkaður. Margur hesturinn var felldur um tvítugt og þótt góð ending. En „Sörli“ var enginn venjulegur hestur, á þessum aldri stóð hann óbilaður með öllu utan þess að vera farinn að stirna til reiðar og þessi holdskarpi hestur var í seinni tíð farinn að fitna. Fram að þessu hafði hann borið sína bagga ekki síður en aðrir og sem heimilishestur stóð hann öngvum að baki. Það voru duttlungar örlaganna sem gerðu það að verkum að ævi hans endaði ekki á þeim sama stað og hann hafði lengst þjónað. I tuttugu ár var hann búinn að þjóna því heimili og eðlilega fór hann með að Felli. Hann var orðinn fjölskylduvinur sem hafði verið ómissandi alla búskapartíð séra Jóns. Hann byrjaði sem reiðhestur og ferðahestur, jafnframt sem hann var mikið lánaður í slæmar vetrarferðir í læknisvitjanir sem á nútímamáli legðist út sem heilbrigðisþjónusta. Endaði svo sem heimilishestur til hvers þess heimabrúks sem til þurfti. Dag einn að áliðnum febrúar 1933, var veðri þann veg farið í Kollafirði: Norðan gola, bakki til hafsins, snjór á jörð þó voru auðir rindar á túnum. Frost var lítið, þokuslæðingur kembdi inn 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.