Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Síða 161

Strandapósturinn - 01.06.1982, Síða 161
nýjan. Safnaði mörgu því sem ella hefði glatazt, átti gott og allmikið bókasafn. Hann hélt dagbækur allt til dauðadags og Björn sonur hans eftir hann og eru þær merkilegt safn. Hafði séra Hjálmar Þorsteinsson byrjaði þær og þeir feðgar þrír haldið þeim áfram hver eftir annan. Séra Björn var glaðvær og skemmtinn og svo voru mörg börn hans og bamabörn, gestrisinn og góðgerðasamur. Bráðsinna en stjómaði vel geði sínu. Siðferðisgóður og hafði jafnan gott álit og var elskaður af sóknarfólki sínu. Hann og kona hans, Valgerður Björnsdóttir frá Þursstöðum í Borgarhrepp, voru saman í hjónabandi i 56 ár og eignuðust 15 börn. Hún var nokkuð skapstór, en þó góð kona, varð karlæg og dó á Klúku hjá Birni, yngsta syni þeirra hjóna, 81 árs að aldri árið 1848.“ Hér á eftir mun nú verða sagt frá nokkrum börnum þeirra séra Björns og Valgerðar, og öðrum afkomendum, eftir því sem ástæða þykir til og aðstæður leyfa. Meðal svo geysifjölmennrar ættar verður þó eigi hægt að taka fyrir nema lítið brot hennar, og tiltölulega fáa einstaklinga að nafngreina. III. Jón Bjömsson, fæddist í Steinadal í Kollafirði árið 1796, var fjórða barn þeirra Tröllatunguhjóna, séra Björns og Valgerðar konu hans. Hann einn af sex sonum þeirra varð prestslærður. Um eða innan við tvítugsaldur mun hann hafa byrjað á latinu- skólanámi hjá föður sínum, en eftir það vann hann fyrir fram- haldsnámi sínu á fjarlægum stöðum, unz hann útskrifaðist hjá séra Páli Hjálmarssyni á Stað á Reykjanesi, árið 1825 tuttugu og níu ára gamall. Séra Páll Hjálmarsson var gáfumaður og prýði- lega að sér. Hafði verið síðasti rektor Hólaskóla frá 1786, þar til skólinn var lagður niður með konungsúrskurði 2. október 1801. Séra Páll kenndi mörgum undir skóla og veitti nokkurum stúdentsvottorð, eftir að hann var orðinn prestur. Tveimur árum eftir stúdentsprófið vígðist Jón Björnsson aðstoðarprestur föður sins, og bjuggu þeir feðgar síðan saman í Tröllatungu eftir það á meðan báðir lifðu. Kona séra Jóns hét Guðrún Jónsdóttir bónda í Engidal við Skutulsfjörð vestra. En vestur við ísafjarðardjúp 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.