Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 28

Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 28
Faðir minn, Guðjón hreppstjóri Guðmundsson, átti lítinn dekkbát sem hét „Ebbi“. Þessum báti var haldið úti til hákarla- veiða á vetrum, en á sumrum var hann notaður við ýmsa flutn- inga og þá mest til að flytja rekavið og girðingarstaura fyrir bændur á rekajörðum. Þetta var flutt að Eyri við Ingólfsfjörð í veg fyrir strandferðaskipin, sem svo fluttu girðingarstaurana til ýmissa hafna víðsvegar um landið. I október þetta ár, 1937, var Ingólfur bróðir minn með „Ebba“ í flutningum á girðingarstaurum frá Ofeigsfirði inn að Eyri. I þessari ferð voru með honum á bátnum þeir Kristinn Jónsson, Seljanesi, Ingólfur Pétursson og Böðvar Guðmundsson, Ófeigs- firði. Veðri var þannig háttað þennan örlagaríka dag, sem hér er sagt frá, að suðvestan stinningskaldi lá út fjörðinn. Eg var heima og var að byrja á að þvo eldhúsgólfið þegar einhver ólýsanleg óró greip mig, og gat ég ekki hugsað um annað en „Ebba“, en áður hafði Elín Guðmundsdóttir í Ófeigsfirði hringt til mín og sagt að þeir á „Ebba“ væru farnir af stað inneftir. Guðrún föðuramma mín tók eftir því að ég var óróleg og spurði mig hvað amaði að. Eg svaraði engu, en hljóp út til að gæta að „Ebba“, því nú var ég orðin viss um að eitthvað illt kæmi fyrir hann. Þá sá ég hann koma inn fyrir Valleyrina og hafði gætur á honum milli þess sem ég þvoði færu og færu af gólfinu. Eitt sinn er ég kom út að gæta að honum, sé ég allt í einu að honum hvolfir. Þá skeði það sem ég hef ekki skilið enn í dag. Ég fyllist einhverjum ólýsanlegum krafti og hugrekki. Ég kallaði inn til ömmu, en við vorum tvær heima: „Amma, Ebba hvolfdi, ég á að bjarga mönnunum!“ Svo hljóp ég niður að báti, tveggja manna fari, sem var á hvolftrjám uppi i nausti, og renndi honum niður í flæðarmál og á flot. Ég hef aldrei skilið hvernig ég ein gat hvolft bátnum upp, og sett hann á flot, því það var fullkomið tveggja manna verk, en mér fannst sem margir væru mér til aðstoðar. Þegar báturinn var kominn á flot, komu tveir menn frá verksmiðjunni, þeir Sigur- geir Jónsson frá Munaðarnesi og Skúli frá Auðkúlu í Borgarfirði. Það fyrsta sem þeir sögðu var: „Þetta datt okkur í hug að þú myndir fara af stað. Þú verður að skilja það Anna, að þeir eru 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.