Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Page 29

Strandapósturinn - 01.06.1983, Page 29
allir drukknaðir.“ Ég svaraði: „Ég ætla nú samt að bjarga mönnunum af Ebba, hvað sem þið segið. Þið komið með, því það getur orðið þörf fyrir ykkar aðstoð.“ Þeir snöruðust upp í bátinn og var nú róinn lífróður út á slysstað, en þá var þar engan mann að sjá. Nú var orðið allhvasst af suðvestri og þá segja þeir: „Þú hlýtur að vera biluð, þeir eru allir drukknaðir, þú verður að skilja það, Anna.“ Ég svaraði þeim ekki en segi þeim að róa út undir svokallað Hellunes. „Þar eru mennirnir og þangað ætla ég að sækja þá.“ „Þú ert orðin brjáluð, Anna“, svöruðu þeir, en samt reru þeir með mér þangað sem ég vísaði til. Þar voru allir mennirnir á floti og héldu sér uppi á girðingarstaurum, en hafði rekið alllangt frá slysstað. Hundur, sem var með þeim á „Ebba“, var á herðunum á Ingólfi bróður mínum. „Bjargið fyrst honum Ingólfi Péturssyni. Hann komst svo seint út úr stýrishúsinu og var lengi í kafi.“ Þeir Sigurgeir og Skúli voru undir árum, en ég hjálpaði mönnunum upp í bátinn og síðast Ingólfi bróður mínum og seppa, sem honum fylgdi. Þvínæst var tekinn róðurinn inn að Eyri og tók Kristinn aðra árina og reri móti Sigurgeiri. Knálega var róið, því báðir höfðu mennirnir krafta í kögglum. Mennirnir voru ótrúlega hressir en orðið mjög kalt. Þegar kom heim að Eyri var Guðrún amma búin að hita kaffi til að hressa þá, hún hafði séð heiman frá, að öllum hafði verið bjargað. Eg sótti flösku af víni, sem faðir minn átti niðri í kjallara og yljaði það hinum hröktu mönnum vel. Þvínæst fóru þeir úr blautum fötunum og fengu hlý og þurr föt og varð engum meint af volkinu. Þess má svo geta að lokum, að föður mínum var boðið að ná „Ebba“ upp, en hann neitaði því og sagði að ekki skyldi verða slys af þeim báti, því ekki væri víst að aftur tækist svo giftusam- lega til með björgun áhafnar bátsins eins og í þetta skipti, og mun „Ebbi“ liggja óhreyfður á botni Ingólfsfjarðar um alla framtíð. 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.