Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 33

Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 33
börnin og ala þau upp, það var ekki hlutverk karlmannsins í þá daga, enda nóg fyrir hann að brauðfæða stóran hóp af börnum og konu ásamt fleira fólki. Svona var það þá uppeldi barnanna hvíldi eingöngu á herð- um konunnar. Eg vildi að þau hefðu ekki þurft að vinna eins mikið og þau gerðu, en það virðist ekki hafa gert þeim neitt. Þau urðu öll vel þroskuð og kjarkmikil. Það var skóli á næsta bæ á Drangsnesi, ég held að erfiðast af öllu uppeldisstarfi mínu hafi verið að búa þau út í skóla hvern morgun. Þau urðu að fara hvernig sem viðraði. Flest voru þau fimm sem gegndu skóla- skyldu í einu, en þetta gekk allt vel. Við vorum lánsöm með kennara, Árni Rögnvaldsson var skólastjóri, konan hans kenndi einnig, þau voru hinir bestu kennarar sem völ var á. Þá var kristnifræði ekki afrækt, veturinn fyrir fermingu létu þau börnin læra tvo sálma á viku úr sálmabókinni, auk annarrar kristin- dómsfræðslu. Þau af börnunum sem fóru í framhaldsnám, kost- uðu sig sjálf að mestu leyti. Þegar ég virði fyrir mér börn og unglinga nútímans, þetta bráðþroska og fallega fólk, sem veit ekki hvað það á af sér að gera yfir sumartímann, verður mér á að rifja upp hvað ég og einnig mín börn höfðu fáar stundir til leikja. En æskan verður að svala athafnaþránni í einhverri mynd. Fer ekki að vanta verkefni yfir sumartímann fyrir okkar bráðþroska fólk þegar það kemur út úr skóla á vorin? Að þessu þyrftu ráðamenn að hyggja ár hvert í tíma. Einhverju verður iðjulaus maður upp á að taka, og víst væri nauðsyn að láta börn og unglinga hafa eitthvað fyrir stafni einhvern tíma af deginum. Mér hefur dottið í hug að æskunni yrði fengið það göfuga starf að hreinsa til og græða óræktar bletti, nóg er fyrir hendi — þetta gæti verið undir leiðsögn einnar konu eða karls — og er hér átt við smærri hópa og að ekki yrði farið langt af nógu er að taka. Mig langar að minnast á litlu börnin, hvað það er mikil nauðsyn að innræta og kenna þeim vers og bænir og á ég þar við, að þau trúi á mátt bænarinnar og iðki hana. Sumir vilja halda því fram að börnin skilji ekki hvað þau eru að fara með, og má það vera en síðar fara þau að vega og meta. En hver móðir ætti 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.