Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Page 35

Strandapósturinn - 01.06.1983, Page 35
Ég fékk inni hér á Hrafnistu þegar ég treysti mér ekki að vera ein án hjálpar annarra. Hér hefur mér liðið mjög vel, enda átti ég mér áhugamál sem nú hefur fengist tími til að vinna að. Einnig vinn ég í höndum, það er nauðsynlegt á svona heimilum að verkefni séu fyrir hendi fyrir þá sem þess óska, hugsa ég að sumum falli illa að hafa ekkert til að vinna. Fyrir þessu er sæmilega séð, hvert verk sem unnið er, kemur þjóðarbúinu að notum. Hér er góður aðbúnaður og óskandi væri að sem flestir ættu kost á að komast á þessar stofnanir, þegar kraftar þverra. Það hefur unnið langan vinnudag og borgað sína skatta, og lagt til þjóðarbúsins. Ríkisstjórnin hefur í mörg horn að líta, hvað úthlutun fjár- mála snertir, allt þarf að styrkja, meira að segja bítlagarg og varasama leiklist, svo eitthvað sé nefnt. Svona lagað á ekki rétt á sér nema að það standi sjálft undir kostnaði eins og áður var. Nú fær þetta fólk aðgangseyrinn, enda er það ekki réttlátt að láta þá sem í því stríði standa borga skemmtanaskatt, eða borgar þetta sig í ríkisrekstri að styrkja fyrirtækið og skattleggja í staðinn, spyr sá sem ekki veit. Ellin gerir suma að glópum og svona vanga- veltur eiga ekki neinn rétt á sér í dag. Vandi er þeim sem með völdin fara. Þarf einræði hér svo hægt sé að stjórna? Þarf svona marga þingmenn? Okkur vantar menn sem setja þjóðarhag ofar flokkadráttum og umfram allt, þá sem vinna í einingu og friði. Hlynna að atvinnuvegum þjóðarinnar og nýtingu á því sem að landi berst, og vöndun vörunnar — það er of mörgu hent sem nýta mætti fyrir skepnur og til áburðar, einnig til manneldis, á ég þar við grásleppuna — þennan góða mat — ef vel er verkuð. Hér áður þótti flest hey í harðindum, á mínum yngri árum þótti flestum fjölskyldum borgið á vordögum þegar hrognkelsin fóru að veiðast, og engu var hent, en það var nú þá. En það ætti að vera skylda þeirra sem afla sjávarfanga að engu sé hent af því sem að landi berst. Einstaklingsframtakið er á undanhaldi og nú verður hver og einn að tengjast félagssamtök- um — nóg um það. Ég vík aftur að ellilífeyrisþegum sem eru enn að reyna að 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.