Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Síða 81

Strandapósturinn - 01.06.1983, Síða 81
enn stendur 127 ára gömul nú i ár (1982), og því líklega ein elsta ef ekki allra elsta timburkirkja landsins. Þá (1855) var séra Sig- urður Gíslason, prests Einarssonar í Selárdal við Arnarfjörð og konu hans, Ragnheiðar eldri Bogadóttur frá Hrappsey, prestur á Stað í Steingrímsfirði og hélt það brauð í rétt 30 ár, frá 1838 til 1868. Hann var búhöldur góður, fésæll og þó manna örlátastur, framkvæmdamaður hinn mesti og stórhuga í búsýslu og bygg- ingum. Byggði hann upp allan Staðinn, bæði að fénaðar- og bæjarhúsum, af hinum mesta myndarskap og glæsileika að þeirrar tíðar hætti. Bæjarhús þau er séra Sigurður lét reisa, með 5 reisulegum timburstöfnum mót suðri auk ýmissa bakhúsa, voru öll sérlega sterkviðuð og stóðu lítt eða ekkert breytt að ytra formi fram undir síðustu aldamót (1900), einhver bakhúsanna jafnvel fram á þriðja og fjórða tug þessarar aldar og hefðu með eðlilegu viðhaldi ugglaust getað staðið enn í dag, ef þörf hefði verið fyrir þau til einhverra nota. III Að því er varðar byggingarsögu hinnar öldnu Staðarkirkju skal þess getið, að fyrir um það bil tveimur árum birtist í Morg- unblaðinu um það efni töluvert ítarleg frásögn, skráð af séra Gísla Brynjólfssyni fyrrum prófasti í Vestur-Skaftafellssýslu. Er grein séra Gísla, svo langt sem hún nær, byggð á frumheimild- um, vísitazíubókum prófasta og biskupa og öðrum skjölum kirkjunni tilheyrandi. Eins og fyrr er sagt var kirkjan byggð sumarið 1855, en á næsta sumri þ.e. 1856 kom héraðsprófastur- inn séra Þórarinn Kristjánsson á Prestbakka í Hrútafirði, á yfir- reið sinni um prófastsdæmið, norður að Stað í Steingrímsfirði til þess að gera úttekt á hinu nýja guðshúsi þar. Þeim til gamans sem áhuga hafa á ættvísi, einni elstu og helstu fræðigrein ís- lendinga, en vita það ef til vill ekki áður, má geta þess að séra Þórarinn á Prestbakka og síðar í Vatnsfirði er í beinan karllegg langafi Kristjáns Eldjárns fyrrverandi þjóðminjavarðar og for- seta íslenska ríkisins. Séra Þórarinn var að vitni allra þeirra, sem hans hafa minnst opinberlega, afar skyldurækinn embættis- maður og embættisgerðir hans ávallt framkvæmdar af ítrustu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.