Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Síða 145

Strandapósturinn - 01.06.1983, Síða 145
Stefán Guðmundsson í Húsavík réri þennan dag út á „Svart- foss“, sem er fiskimið út og fram af Hvalsá. Það var sæmilegt veður, en þó var suðvestan vindur og gat verið skarphvass, með hviðum. Stefán gat vel athafnað sig við lóðirnar, og þegar það er búið setja þeir upp segl og hafa töku á Smáhamra. Þegar þeir eru komnir inn á „Hnúfur“ eða þar nálægt, sem er fiskimið út og fram af „Þorpum“ verða þeir varir við bát á hvolfi, sem hafði þar hlekkst á. Ég þori ekki að fullyrða það, en ég held það sé alveg rétt hjá mér, að þar björguðu þeir einum manni af kili, en hvað hann hét man ég ekki og sömuleiðis náðu þeir einu líki, sem var undir bátnum í seglinu, en fleirum held ég að þeir hafi ekki náð. Þeir fóru með manninn og líkið að Smáhömrum, sem var sama sem í leið þeirra, og héldu svo heilu og höldnu heim. Faðir minn Jónatan Árnason var með Stefáni þegar þetta skeði, svo hann gat sagt greinilega frá þessu. Ég man þetta bara ekki nógu vel til að geta sagt nógu greinilega frá þvi. Þegar ég var ungur maður heyrði ég talað um það, að ekki væri rétt að róa á Allra heilagra messu, sem er 1. nóvember, og gerðu sumir það alls ekki, — eitthvert óhapp myndi fylgja því. En hvort það hefur verið vegna helgi þessa dags frá pápísku, eða vegna þessa slyss, veit ég ekki. Sjómenn eru oft sagðir hjátrúarfullir. Þann 16. febrúar 1888 fórst Ormur Oddsson ásamt öðrum manni, Guðbrandi Guðbrandssyni, hann var sonur Guðbrandar Ólafssonar í Tungugröf. Ormur var bóndi í Miðdalsgröf, hann var góð skytta og var oft að skjóta seli og hnísur. Þegar kom fram á daginn gerir ofsarok af vestri og byl. Um vorið eða seinnipart vetrar fannst líkið af Ormi rekið á Hafnar- hólmsskerjunum, en lík Guðbrandar fannst aldrei. Móðir mín, Þuríður Guðmundsdóttir, var fósturdóttir Orms í Gröf og Elinar konu hans. Hún fæddist þar, því móðir hennar var þar vinnukona. Hún var svo heppin að vera með móður sinni hjá þessum mætu hjónum, enda þótti henni eins vænt um þau og þau hefðu verið hennar eigin foreldrar. 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.