Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Page 148

Strandapósturinn - 01.06.1983, Page 148
jarðað í Tungu. Það er að sjá að Guðbrandur hafi viljað fá að vera með félaga sínum, og fá leg í kirkjugarði. Því eins og fyrr er sagt, þá fannst aldrei líkið af Guðbrandi heitnum. Þann 5. apríl 1894 fórst Helluskipið með allri áhöfn, tíu manns. Var í hákarlalegu norður á Gjögur-miðum. Það hefur oft verið getið um þetta slys vel og greinilega, svo ég minnist ekki meira á það hér. Það var 1. september 1906 að bátur fórst úr Grímsey með fjórum mönnum. Pétur Þórðarson hét formaðurinn, hann var úr Reykjavík, og þeir sem með honum voru nema einn, Jóhannes Jónsson. Hann var héðan frá Steingrímsfirði. Bátinn rak í Breiðuvíkinni í Þorpum, og þrjá menn þar með. En formaðurinn fannst aldrei. Þeir voru jarðaðir í einni gröf í Tungukirkjugarði, að ég hef heyrt. Einn af þeim félögum hét Jón Jónsson, og kona hans lét setja á gröf hans marmaraminnismerki, sem sést þar enn, svo þar væri hægt að sjá dánardægur þessara manna. Það er stutt frá sálu- hliðinu til hægri handar, þegar komið er inn í garðinn. Einn af hásetum Péturs hét Gils. Hann var veikur, svo hann gat ekki farið á sjóinn i þetta sinn, en þó var ekki langt á milli þeirra félaga. Þegar hann var að koma heim til sín í Reykjavík með dót sitt varð hann bráðkvaddur, en var þó rétt búinn að segja frá þessu, að ég hef heyrt. 5. október 1912 fórst Sigurður Kárason formaður frá Bolungar- vík. Á þeim árum var oft talsvert um menn vestan frá Djúpi, sem réru hér yfir sumarið. Með Sigurði voru fjórir alls og voru þrír hásetar hans þessir: Halldór Jónsson í Miðdalsgröf, Jón Eðvald Magnússon frá Kirkjubóli og Sæmundur Benediktsson, sem átti þá heima í Bolungarvík. Þá gerði eitt með allra mestu rokum, sem kom hér, en þungavindur austan hafði verið þá um morg- uninn. Þessvegna var ákaflega vondur sjór, þegar vestanrok kom á úfna austanbáru, enda var margur hætt kominn, en þó fórst ekki nema þessi eini bátur sem betur fór. 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.