Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 153

Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 153
Það var á 17. eða 18. öld nokkru eftir nýárið að 18 menn fóru héðan norðanað og ætluðu til sjóróðra vestur undir , Jökul“, sem þá var mjög almennt. Þeir fóru Heiðarbæjarheiði, sem venja var til. Um færi eða veðurútlit er ekki getið, þó líklegt sé að veður- útlit hafi ekki verið sem best. En þetta voru röskleikamenn og hafa sennilega ekki látið sér allt fyrir brjósti brenna, eins og sagt er. Þegar komið var lítið fram á daginn, þá skellir á norðan ofsabyl, með mikilli fannkomu og grimmdarfrosti, og má þá nærri geta hversu vistlegt hefur verið fyrir ferðamennina á svona háum fjallvegi, þar sem þeir hafa sennilega haft mikið meðferðis eins og oftast var, þegar farið var til sjóróðra, enda fara engar sagnir af þeim meir nema af einum. Hann á að hafa komist til bæjar að Gróustöðum, og þá ekki með fullu ráði. Það er sagt að tveir kvenmenn hafi verið með ljós frammi í bæjardyrum um kvöldið á vökunni og þá hafi maður komið æðandi inn og stúlkurnar hafi spurt hann hver hann væri, og þá hafi maðurinn svarað: „Maður var ég“ og æðir með það sama aftur út í bylinn og fréttist ekkert af honum meir. Er talið vist að hann hafi farið fram af ís, sem var þar á firðinum, en þó óliklegt sé þá er sagt að engir karlmenn hafi verið heima, svo ekki hafi verið hægt að veita honum eftirför, enda sennilega lítinn árangur borið í slíku foraðsveðri. Hvað lengi þetta voðaveður hefur staðið yfir, eða hvort farið hefur verið að leita að mönnunum eftir hríðina, er ekki gott að vita. Það er álitið að þeir muni hafa ætlað að snúa aftur á móti veðrinu, nema þessi eini, en þó getur verið að fleiri hafi fylgst með honum og orðið fráskila og villst eitthvað þangað, sem þeir aldrei hafa fundist og jafnvel farið sömu leiðina og þessi eini, — fram af isnum í Gilsfirði. Sagt er að fundist hafi lík af 11 mönnum hér fyrir norðan á þeim stöðum, sem nú skal greina: Böðvar fannst hjá lækjum, sem eru nokkuð upp frá Tungudal heimst á Tunguheiði og voru nefndir Böðvarslækir. Ingólfur fannst í Ingólfslá rétt fyrir framan Tröllatungu, og Hákon hjá Hákonarlæk, sem er rétt fyrir norð-vestan Tungu, og rennur yfir 151
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.