Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 8
Til les enda
38. árgangur Strandapóstsins lítur nú dagsins ljós og er með svip-
uðum hætti og fyrr. Það er mat okkar ritnefndarmanna að héraðsrit af
þessu tagi gegni mikilvægu hlutverki. Það er eins kona tengiliður milli
manna og ekki síður tengiliður milli hins gamla og nýja. Þegar blaða
er í gegnum þessi 38 hefti leynir fjölbreytnin sér ekki. Í ritinu hafa
birst ótrúlega fjölbreyttar greinar og margar þeirra munu er tímar líða
þykja merkilegar heimildir um byggðasögu, þjóðsögur og atvinnuhætti
héraðsins. Það hefur vissulega hallast nokkuð á í ritinu síðustu árin.
Árneshreppsbúar hafa verið mun duglegri við að senda inn greinar en
við viljum skora á innsýslunga að taka til hendinni – þar er ekki síður
efni til að birta. Þessi árgangur ber þess nokkur merki og vonandi verð-
ur öflugt framhald á því.
Rit nefnd
AF GREIÐSLU MENN STRANDA PÓSTS INS:
Á höf uð borg ar svæð inu:
Gu›ðrún Stein gríms dótt ir, Glit vangi 7, Hafn ar firði
Helgi Jóns son, Hlíð ar vegi 29, Kópa vogi
Mar grét Ó. Svein björns dótt ir, Breið vangi 52, Hafn ar firði
Sig ur björn Finn boga son, Flúða seli 77, Reykja vík
Þor steinn Ólafs son, Bugðu læk 12, Reykja vík
Í Stranda sýslu:
Auður Hösk ulds dótt ir, Bæ I, Drangs nesi
Bjarni Ey steins son, Bræðra brekku, Stranda sýslu
Björn Karlsson, Smáhömrum, Strandasýslu
Margrét Jónsdóttir, Norðurfirði, Strandasýslu
Pálmi Sæ munds son, Laug ar holti, Stranda sýslu
Sig urð ur Jóns son, Stóra-Fjarðar horni, Stranda sýslu
Stef an ía Andr és dótt ir, Hafn ar braut 35, Hólma vík
Ann ars sta› ar á land inu:
Erla Páls dótt ir, Hlíðar vegi 24, Ísa firði
Hildi brand ur Bjarna son, Bjarn ar höfn, Snæ fells nesi
Inga Þor kels dótt ir, Búð ar dal, Dala sýslu
Jónas Ingi mund ar son, Suð ur götu 52, Kefla vík
Ólaf ur Gunn ars son, Sæ unn ar götu 4, Borg ar nesi
Rún ar H. Sig munds son, Espi lundi 14, Ak ur eyri
Sveinsína Árnadóttir, Garðabraut 8, Akranesi
6