Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 76

Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 76
Ásgeirsson. Kennsla ókeypis. Skólinn mikið styrktur úr land- sýsluö og hreppssjóði. b. Lestrarfjelagið: Um það er lítið að segja, en þó gott, það sem er. Efnahagurinn með besta móti. Talsvert keypt af nýjum bókum. Fjelagar líkt margir og í fyrra. Tillög fjelags- manna eins. Fast tillag úr hrepssjóði 30 kr. og frá Legatinu 7,oo. c. Versluarfjelagið: Af því er ólíkt betra að segja en síðast. Nú í ár var haldinn aðalfundur og lagðir fram þriggja ára reikningar endurskoðaðir, allt klappað og klárt og furðu- gott útlits eptir allan trassaskapinn og ólagið, sem komið var á.. Hagur fjelagsins mikið lagast þetta ár nl. 1909, sem síðasti framlagður reikningur nær yfir. Stofnsjóðsskarðið, sem komið var, fyllt aptur og varasjóður myndaður á öðru þúsundi, enda var enginn verslunararður útborgaður. Gengið betur eptir skuldum í ár, samkvæmt ákvæði síðasta aðalfundar. Vörubyrgðir opt litlar. Sparisjóður félagsins vex nokkuð, útlán mest til þeirra, sem skulda söludeild fjelags- ins. Vextir 4 ½ og 5%. Vörupantanir með meira móti eptir því sem verið hefur nú undanfarið. d. Kynbótabúið á Tindi heldur áfram. Selt þar í haust til kyn- bóta margt af veturg. gimbrum á 14 kr. og nokkrir vetur- gamlir hrútar á 20 kr. og dilkar. Ekki aðkeypt nema 1 hrút- ur í 3 vetur. Styrkur til þess sami og siðastl. ár nl. 300 kr. e. Búnaðarfjelagið: Yfir því hefur verið fremur dauft, margir fjelagsmenn ekki unnið fyrir tillagi sínu. Dagsverkatala 513. Aðalfund er enn ekki búið að halda. Einn maður var ráð- inn í vor, Jón Lýðsson, sem vann að jarðabótum hjá fjelags- mönnum. f. Sparisjóðurinn hefur aukist dálítið, þó með minnsta móti, samanborið við það, sem verið hefur nú nokkur ár að und- anförnu. Hann er nú 20 ára gamall. Innlög alls kr. 2008,oo. Úttekið innleggsfje 1580,59. Varasjóður orðinn 432,12. Inneign samlagsmanna 81 að tölu 6823,06. Sjóðurinn í árslok kr.7257,18. Umsetning 13370,58. Er sjóðurinn þetta hæstur frá upphafi sinna vega, og mest umsetning. Stjórn sama. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.