Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 61

Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 61
Hinn tékkneski vatnshverfill var af Francis gerð með láréttum ás og beintengdur við rafalann, gerður fyrir 45,7–50 m fallhæð og 2,8 m³/sek. rennsli. Hann skilaði 1.660 hö við 600 snúninga á mínútu. Rafalinn var frá Skoda verksmiðjunum, samfasarafali, 1.470 kVA, 1.176 kW, 6.300 V, 50 rið. Segulmögnunarvél var 18 kW, 65 V, 227 A og 600 snúningar á mínútu. Eftir tilkomu hinna nýju véla var minni samstæðan keyrð meðan hún annaði álag- inu en sú stærri eftir það. Hún hrökk þó ekki til þegar fram í sótti. Þá reyndist nauðsynlegt að setja upp dísilvélar. Þær voru ýmist settar upp í vatnsaflsstöðinni eða á Hólmavík. Gerð var grein fyrir þeim þætti orkuöflunar fyrir Þverárvirkjunarsvæðið í þættinum um Hólmavík hér að framan. Fyrrnefnd viðbót var tekin í notkun hinn 1. október árið 1964. Virkjunin var stækkuð verulega um aldamótin 2000. Gerð var grein fyrir þeim fram- kvæmdum í Strandapóstinum og skal það ekki endurtekið hér.7 Rafveitustjórarnir á Hólmavík hafa einnig gegnt rafveitustjóra- starf inu við Þverárvirkjun. Orkubú Vestfjarða yfirtók Þver ár virkj- un og veitukerfi hennar hinn 1. janúar árið 1978. Dreifikerfi Af framaskráðu hefur mátt ráða að um 1970 voru tvö orku- veitu svæði í Strandasýslu. Annað tengdist Þverárvirkjun sem tók til starfa í desembermánuði árið 1953 og hitt var tengt orku - veitusvæði Húnavatnssýslu og Laxárvatnsvirkjun. Borðeyri tengd- ist síðarnefnda svæðinu um sæstreng sumarið 1967. Árið 1970 var dreifikerfi lagt frá Borðeyri um Bæjarhrepp að Valdasteins- stöðum undanskildum en þangað var rafmagn leitt næsta ár. Hólmavíkurkauptún og tveir bæir í Kirkjubólshreppi fengu raf- magn frá Þverárvirkjun þegar hún tók til starfa. Árið 1956 var rafmagn frá virkjuninni leitt um sæstreng yfir Steingrímsfjörð og háspennulína lögð frá landtaki að Drangsnesi. Árið 1971 var háspennulína síðan lögð frá landtaki við Sandnes norður yfir Bjarnarfjarðarháls til Bjarnarfjarðar. Tveir notendur í Bjarnarfirði 59 7 Strandapósturinn VI (1972), bls. 28, 33.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.