Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 92

Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 92
Óvænt málalok Það var ekki fyrr en 19. október um haustið að afloknum slætti og fjallskilum að framhald varð á réttarhaldinu. Þá var sýslumað- ur kominn aftur norður og setti lögreglurétt í meiðslamálinu sem að því sinni var haldinn á Krossnesi. Enn var eftir að yfir- heyra nokkur vitni, sem verið höfðu fjarverandi við réttarhaldið í Árnesi. Menn biðu eftir framvindu málsins og þó einkum að heyra dóm sýslumannsins yfir þeim mönnum sem hafðir voru fyrir sökum. Nokkrir voru sjáanlega kvíðnir, aðrir óþreyjufullir, og fáeinir sátu með óræðan svip á veðurbörðum andlitum. Flestir bjuggust við hörðum refsingum, fjársektum eða hýðingum nema hvort tveggja kæmi til. Fá misseri voru liðin frá skipsstrandinu á Dröngum og voru þær refsingar, sem menn hlutu þá fyrir lítils háttar tólgarstuld, enn í fersku minni. Mikilla tíðinda var því að vænta þegar Sigurður E. Sverrisson sýslumaður kvaddi sér hljóðs. En í stað þess að kveða upp dóm eða halda vitnaleiðslum áfram gaf hann ákærandanum Guðmundi Jónssymi húsmanni á Munaðarnesi orðið. Hann stóð þyngslalega á fætur og flutti síðan stutta en áhrifaríka ræðu, því að það var engu líkara en andlitin dyttu af áheyrendum. Ræðumaður óskaði sem sagt eftir að allur frekari rekstur í meiðslamálinu félli niður. – En hver var skýring hans á þessum sinnaskiptum? – Hún var sú að ,,hann væri kominn að raun um að vitni þau, sem hing að til höfðu verið yfirheyrð, ekki hefðu borið það um málið sem hann hafði búist við, og hann hefði ástæðu til að halda að þau vitni sem væru óyf- irheyrð mundu bera líkt því sem hin þegar hefðu borið.“ Það varð löng þögn í stofunni eftir þessa yfirlýsingu Guð mund- ar. En hún var um síðir rofin af sýslumanni, sem lýsti þá yfir ákvörðun sinni er einnig vakti mikla athygli: Hann gerði kunn- ugt að hann ætlaði að sleppa þeim kostnaði sem hann hingað til hefði fengið af meiðslamálinu. – Og það var ekki lítil eftirgjöf, þegar hafðar eru í huga þessar tvær langferðir norður á Strandir, ásamt tveggja daga réttarhaldi og vitnaleiðslum. Vafalaust hefur mikið verið rætt í sveitinni um þessi snöggu og óvæntu endalok meiðslamálsins. Hafði Guðmundur Jónsson ,,Hrollur” gert of mikið úr meiðslum sínum er hann skrifaði 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.