Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 101

Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 101
ríkti og hlýindi risu upp býli fram í dölum og upp á heiðum þar sem grasnytjar voru góðar bæði til beitar og heyskapar, en þegar harðnaði í ári og veðurfar kólnaði þá féll þessi byggð niður aftur stundum tímabundið, reis svo aftur þegar betur áraði. Mörg þessara býla virðast upphaflega hafa verið sel frá öðr- um bæjum en síðan orðið að sjálfstæðum jörðum með fastri búsetu allt árið og úrskiptu landi. Löngu horfin eru býli eins og Skriðukot sem var rétt fyrir framan Skálholtsvík. Bollastaðir sem voru austan ár nokkuð framan við Guðlaugsvík. Jónssel sem líka er austanmegin ár í Guðlaugsvíkurlandi, fram undir miðjum Víkurdal. Á 20 öld voru aðeins tvö býli eftir í Víkurdal. Miðhús sem standa í miðjum Víkurdal vestan ár og Heydalur en hann er fremst í dalnum vestanvert þar sem mætast árnar Heydalsá og Lauga. Samkvæmt jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín frá 1706 er getið um Miðhús, þá í eyði, en hafi verið brúkað sem sel frá Skálholtsvík. Eins segir í umsögn um Guðlaugsvík „... í heimalandi meinast hafa verið gamalt býli, kallað Heidalur. Þar eru mörg gömul tótt- arbrot en girðingar sjást ei gjörla. Veit enginn meira um að segja eða nær byggst eða eyðilagst hafi.“ Trúlegast er að Heydalur hafi því upphaflega verið selstaða frá Guðlaugsvík enda gengur býlið hér í sveit oft undir nafn inu Heydalssel. Bæði þessi býli eru núna löngu fallin úr byggð, Hey- dalur fór í eyði árið 1938, síðustu ábúendur þar voru Sæmundur Guðjónsson og Jóhanna Brynjólfsdóttir og fluttu þau með fimm ung börn að Borðeyrarbæ. Miðhús fóru í eyði árið 1946 er það- an fluttu að Bæ tvær fjölskyldur með ung börn. Það voru Ólafur Guð jónsson og kona hans Kristín Guðbjartsdóttir og Benóný Guð jónsson og hans kona Laufey Dagbjartsdóttir. Sá bær sem hér um ræðir Heydalur byggðist 1780 um nokkur ár en 1810 byggðist hann aftur og er í samfelldri byggð til 1938 er jörðin fer í eyði. Núna er jörðin í eigu Bæjarhrepps og landið nýtt sem sumarbeitiland en það er víðáttumikið og nær saman við Ljárskógarfjall í Dölum. Árið 1871 flytja að Heydal Sigvaldi Sigvaldason ættaður úr Vatnsdal A-Hún. og fyrri kona hans Þórunn Magnúsdóttir frá 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.