Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 84

Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 84
Þá leitaðist eg enn við að komast út,og gat það, og ætlaði strags burt frá búðinni. Komu þeir þá Pjetur og Jón og Magnús frá Finnbogastöðum, á eftir mér og spurðu hvort eg ætlaði ekki inn aptur? og svaraði eg aungu. Þá tóku þeir mig höndum og urðu úr því áflog, enn sökum þess að eg gat ekki varist þeim so mörg- um, færðust Riskingarnar inn í Búðardyrnar. Sleingdu þeir mér þar niður á Spítur og tunnur, sem vóru í búðinni og kéndi eg þá Sársauka í lærinu og lerkaðist mikið. Þá var kastað á mig Rekastaur eða hvalbeini, sem eg vissi ógjörla hvort heldur var, og kom það neðarlega á bakið á mér, og kéndi eg þá mjög mikið til, samt stóð eg enn upp mjög meiddur og marinn, og tóku þeir mig þá að nýju, í sömu svipan, og færðu mig í loptstigann, nauð- ugan, og bögluðu mér þar saman og drógu mig upp á loptið með stiganum, bendtist þá annar lærleggurinn milli stiga hapt- anna, og var sem stiginn væri spentur inn undir að neðan verðu, og var nær því sundur geinginn leggurinn. Þá gat eg valla af mér borið þær kvalir, er mér fanst eg allur vera sem togaður og mar- inn, en þó gat eg skreiðst upp á koffort og settist þar, enn að litlum tíma liðnum ætlaði eg enn að reina að skríða ofann, þó eg findi mig aungan stirk hafa til þess, enn þá fór Jón Pjetursson enn í loptsgatið og varnaði mér að komast ofan, sem hægt var, er eg gat litla sem enga björg mér veitt, og sagði eg þeim þá, að þeir mættu ábirgjast hvað af þessu hlytist, og sögðu þeir já, en þeir spurðu mig hvert eg ætlaði, enn eg sagðist ætla að komast út, því eg vildi heldur deija í Drottins nafni úti enn vera inni milli þessara manna. Samt var Pjetur einatt að kasta að mér kuldaorðum. Þá fannst mér koma að mér truflun og æði, so eg gat ekki stjórnað geðshræringum mínum af ótta og kvölum sem eg tók út, greip eg þá hníf upp úr vasa mínum, og hef líklega ætlað að skaða mig, og sagði um leið, að þeir yrðu að ábyrgjast ef eg legði hendur á sjálfann mig, enn þeir sögðu já, að þeir skildu ábyrgjast. Þeir tóku þá af mér hnífinn og fóru að brína hann, og feingu mér hann so aptur og eggjuðu mig fast að fram- kvæma þetta, enn við biðina varð mér ilt og var sem ætlaði að líða yfir mig, og lagði af mér hnífinn. Þá bað eg þá að lofa mér ofan, hvað þeir og gjörðu, en þá veittu þeir Jón og Pjetur og Magnús mér samstundis eptirför, ætlaði eg þá að reina að ráfa 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.