Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 42

Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 42
Daninn Poul la Cour smíðaði tilraunamyllu í Askov árið 1891. Hún var meðal annars notuð til rafmagnsframleiðslu og var það í fyrsta skipti sem rafmagn var framleitt með vind sem orkugjafa. Vindrafstöðvar þróuðust hratt næstu áratugi og notk- unin breiddist út. Vindrafstöð var fyrst sett upp hér á landi á Kópavogshálsi árið 1926 og skyldi sjá holdsveikrahælinu í Kópavogi fyrir rafmagni. Nokkru síðar eða árið 1933 hóf fyr- irtækið Bræðurnir Ormsson að framleiða vindrafstöðvar fyrir sveitabýli og hélt þeirri framleiðslu áfram til ársins 1948. Stöðvar þessar voru kallaðar vinddvergar. Fyrirtækið seldi samtals 28 vinddverga á árunum 1933–1948 og Landssímanum að auki 50 litlar vindrafstöðvar. Framleiðsla þessi fullnægði ekki eftirspurn eftir vindrafstöðvum þegar fram í sótti og hófst þá innflutn- ingur vindrafstöðva. Árið 1939 hóf Guðmundur Marteinsson verkfræðingur ásamt fyrirtækinu Paul Smith & Co innflutning á vindrafstöðvum frá Bandaríkjunum og nokkru síðar einn- ig fyrirtækin Heildverzlunin Hekla og Raftækjaverzlun Lúðvíks Guðmundssonar ásamt Electric hf. Þrjár gerðir voru einkum fluttar inn, Wincharger (Guðmundur Marteinsson, síðar einn- ig Hekla og nefndist gerðin þá Kári), Winpower (Lúðvík Guð- munds son og Electric) og Nelson (Hekla). Nöfn innflytjenda eru innan sviga. Endingartími var stuttur, einkum framan af. Þá var haus vindrafstöðvarinnar fastur og var álag á spaðana því mikið í hvassviðri og þá var þeim hætt við að brotna. Á stríðs- árunum síðari var farið að flytja inn vindrafstöðvar með hreyf- anlegan haus sem gaf eftir ef vindstyrkur fór yfir ákveðið mark og minnkaði þá álagið á spaðana. Vindrafstöðvum fjölgaði á stríðsárunum síðari. Þær voru sam- tals 21 í landinu í júnímánuði árið 1939 en 177 í árslok 1940. Síðar varð fjölgunin svo hröð að Rafmagnseftirlit ríkisins taldi sig ekki geta fylgst með fjöldanum og hætti skráningu. Þess skal getið að Guðmundur Marteinsson taldi í viðtali við greinarhöf- und að um 2.000 slíkar stöðvar hefðu verið í notkun samtímis á landinu þegar þær voru flestar.2 40 2 Skýrsla um Rafmagnseftirlit ríkisins 1933–1958, bls. 59, auk rits þeirra Guðjóns Guðmundssonar, Lýðs Björnssonar og Ólafs H. Óskarssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.