Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 109

Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 109
vatnsflaumur og var nokkur hætta á að lenda á steinum eða í meira dýpi en ella. Enda fór svo fyrir neðan Heydal að Valdimar Bergsson drekkti spánýjum Pajero jeppa sínum. Hann festist í ánni og var hálfur í kafi um skeið. Brandur Guðmundsson sem er með stærstu mönnum óð út í ána batt í bílinn og dró hann svo upp á sínum bíl. Öðru leyti létu menn vatnavextina og aus- andi rigningu ekki á sig fá. Skjöldurinn var festur á steininn af þeim sem fyrstir komu á staðinn og síðan afhjúpaður með nokkrum orðum. Skjöldur þessi er úr kopar og ágrafinn með nafni Heydals og síðan nöfnum þeirra bænda og húsfreyja sem töldust þar ábúendur frá 1810-1938. En í þetta sinn var stans- inn í Heydal samt styttri en ella vegna óskaplegrar rigningar og vatna vaxtanna. Einn er sá sem tengist Heydal eru þó hvergi til neinar skráð- ar heimildir um hann svo ég viti. Það er draugurinn Stuttur eða Selstuttur eins og hann var oftast kallaður, kenndur við Heydalssel. Draugur þessi var alþekktur og umtalaður á sínum tíma hér um slóðir en aldrei hef ég heyrt að hann hafi gert neinum mein eða miska þó hann birtist þeim. Hann var kallaður Stuttur af því að á hann vantaði fæturnar fyrir neðan hné. Þetta á að hafa verið unglingspiltur í mórauðri úlpu sem flaksaðist frá honum og er mér sagt að hann hafi sést síðast á eyrunum með- fram ánni Laugu rétt fyrir neðan Heydalsbæinn. Í bændabrag sem Guðlaugur Jónsson í Lyngholti orti um bænd ur í Bæjarhreppi eftir 1940 segir í erindinu um Sæmund Guð jónsson þá fluttan að Borðeyrarbæ. „Heydalinn með sér gat hann ekki flutt svo heldur er farið að rýmkast um Stutt.“ Í dag fer ekki mörgum sögum af draugnum Stutt frekar en sumum öðrum afturgöngum. Kannski er hann enn fram í Heydal og heldur vörð um minjar hins forna tíma sem aldrei kemur aftur. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.