Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 130

Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 130
seinni hluta 4. áratugarins og eitthvað fram í stríðið, sem menn leituðu mest á náðir Sigmundar á Gili með viðgerðir. Hólmvíkingar þurftu oft á aðstoð Sigmundar að halda. Ég varð stundum var við það og fylgdist þá vel með. Alltaf finnst mér, að ástæðan hafi verið sú sama: Einhver bátsvélargarmurinn hafði brætt úr sér. Rennibekk þurfti til að bæta úr því. Á Hólmavík var enginn rennibekkur til þá og hvergi nær en inni á Gili. Og ferlið var ætíð svipað: Léttstígur maður var sendur þangað hrað- fari með úrbræddu leguna. Að sumarlagi mátti komast upp í Kollafjörð á bíl, að því gefnu að bíll væri fáanlegur til fararinnar. Ekki var það nú alltaf. Að vetrarlagi voru allir vegir ófærir og varð þá að ganga alla leið. Þessar vetrarferðir gátu í illviðrum verið hálfgerðar svaðilfarir. Frá Hólmavík upp í Kollafjörð var talinn 6 tíma gangur að sumri til, en þaðan tveggja tíma ferð yfir Bitru hálsinn. Ekki gekk mér vel að afla frásagnarefnis um þessi ferðalög. Nú eru flestir þeir sem við sögu komu fallnir frá og ekki til vitnis, svo spurðir verði. Nú gæti verið stutt í, að ég verði orðinn allra karla elstur á svæðinu. Ekki man ég samt nafn eins einasta sendi- manns þaðan á fund Sigmundar á Gili, þó að ég hafi líklega séð þá flesta leggja af stað og koma heila til baka. Björn H. Björnsson, bróðir minn, sem er að vísu of ungur (f. 1932) til að muna þessa tíma sjálfur var spurður (í sept. 2005), hvort hann hefði heyrt nokkur dæmi um að Selstrendingar hefðu leitað til Sigmundar Lýðssonar á Gili um viðgerðir á bátavélum fyrir stríð. Jú, hann taldi sig kunna eina sögu og hafði hana eftir fóstra sínum Halldóri Magnús syni í Hamarsbæli, sem hefði margsagt sér söguna: Kemur hún hér frjáls lega endursögð: Einar Sigvaldason átti trillubátinn Hrefnu og gerði út frá Bælinu. Einn daginn bilaði vélin og þurfti að koma stykkinu sem bilaði í við- gerð. Vegasamband var þá ekkert milli Selstrandar og annarra lands- horna. Fékk Einar því Halldór á báti hans Rut ST 45 til flytja sig með stykkið áleiðis á viðgerðarstað, og var ferðinni fyrst heitið að bænum Grænanesi. Þeir héldu af stað um kvöld í svarta myrkri því að þetta var að vetrar lagi. Nálægt Hellu lentu þeir, án þess þó að verða þess nógu fljótt varir, í sterkum lagnaðarís. Ísinn skar gat á byrðinginn og 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.