Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 36

Strandapósturinn - 01.06.2006, Blaðsíða 36
verið við Húnaflóa: Hólanes á Skagaströnd í Húnavatnssýslu og Kúvíkur við Reykjarfjörð í Strandasýslu. Að verslun kemur svo snemma við Reykjarfjörð, stafar vitanlega af því, hvað Gjögur er mikil útgerðarstöð á þeim tíma. Borðeyri við Hrútafjörð er svo löggilt sem verslunarstaður 1946 fyrir atbeina áhugamanna í nærliggjandi hjeruðum, en ekki gekk greiðlega að fá þangað vörur. Árið 1848 gekst Jón kammerráð Jónsson á Melum í Hrútafirði fyrir því, að Hans A. Clausen stórkaupmaður í Stykkishólmi, sendi skip til Borðeyrar með vörur þá um vorið. En til þess að það fengist, varð Jón kammerráð að veðsetja Clausen 40 hundr- aða jörð til skaðabótalúkningar, ef eitthvað yrði að skipinu. En ferðin gekk að óskum og með því hófst lausakaupmenska á Borðeyri. Um svipað leyti fóru skip að koma á Skeljavík við Steingrímsfjörð og lausakaupmenska að hefjast þar. Það gefur að skilja, að uppi hefur verið fótur og fit, eins og það var orðað, þegar siglingin kom, sem ekki var oft á þessum árum, og margt hefur verið að sjá og skoða. En á þeim tíma var mest hugsað um munn og maga, því fyrst á þeim árum var aðeins um staðgreiðslu að ræða, og fólkið varð að neita sér um margt, sem augað girntist. Þar kom, er tímar liðu, að hjeraðsbúum þótti æskilegt að fasta- verslun yrði sett á stofn í Skeljavík, og árið 1863 var þar löggiltur verslunarstaður. Um þessar mundir verslaði danskur kaupmaður að nafni Christensen nokkur sumur í Skeljavík. Hann var vinsæll mjög og talinn sæmdarmaður. Árið 1866 afrjeð hann að byggja hús og stofna fastaverslun þar á staðnum. Þá um vorið kom hann til landsins á skipi sínu með tiltelgdan efnivið í húsin. En árið 1867 voru hafísar miklir fyrir öllu Norðurlandi og á fjörðum norðanlands, þar með á Húnaflóa. – Hjer fór því ver en skyldi. Skip Cristensens festist í ísnum á Húnaflóa, liðaðist í sundur og fórst með öllum farmi, en menn björguðust nauðulega. Fyrirkomulagið var því það sama og áður, að lausakaupmenn versluðu á Skeljavík um mörg ár, án þess að af byggingu yrði. Þó vakti altaf sú hugsun fyrir hjeraðsbúum, að nauðsynlegt væri að stofna fastaverslun í hjeraðinu. Kom þá til orða, að Hólmavík myndi öllu hagkvæmari staður fyrir fastaverslun en Skeljavík og 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.