Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 47

Saga - 2016, Blaðsíða 47
bíska naut ákveðinnar sérstöðu, að því leyti að starfsemi þess var beinlínis ætlað að glíma við afleiðingar margþættrar mismununar á meðan önnur félög, t.d. kvennalistinn og kvennaframboðið, byggðu hugmyndafræði sína á hugmyndinni um sameiginlegan reynslu- heim kvenna. Guðrún Jónsdóttir var starfskona kvennalistans árið 1985 og lýsir áherslum flokksins svo: Það var eins með kvennalistann, það að brjóta upp flokkakerfið var ekkert smá verkefni. Það var ekki nokkur leið að taka allt. Ég held að það hafi ekki verið af því að [málefni lesbía væru] á nokkurn hátt óverðugra verkefni en hvað annað, en því var ekki forgangsraðað núm- er eitt. Það sem var númer eitt var það sem sameinaði allar konur. Það var valdaleysi, launamunurinn, eins aðstöðuleysi með börn.123 orð Guðrúnar eru áhugaverð í ljósi þess að þau málefni sem hún nefnir, atvinnumál og umönnun barna, brunnu alveg jafnheitt á lesbíum og öðrum konum. Áherslumunurinn var þó sá að lesbíur höfðu ekki aðeins lægri laun og bjuggu við örðugt aðgengi að leik- skólaplássi, eins og aðrar konur, heldur óttuðust þær einnig að missa vinnuna eða forræði yfir börnum sínum vegna kynhneigðar sinnar.124 Þetta sjónarhorn virðist þó aldrei hafa komið til tals innan kvennahreyfingarinnar og hefði líklega þótt sérmálefni lesbía, sam- kvæmt hugmyndafræðinni sem hreyfingin vann eftir. Í nálgun sem byggist á samtvinnun er aftur á móti lögð áhersla á samfélagslegan valdamismun á grundvelli t.d. kyns, kynhneigðar, fötlunar, upp - runa, litarhafts, stéttar o.s.frv. Sífellt verði að hafa í huga að þessir ólíku þættir „skarast, samtvinnast og mótast hver af öðrum.“125 Það sé því ógerningur að skilja þá í sundur heldur sé veruleiki, reynsla og upplifun, t.d. lesbía, alltaf samtímis lituð af þeirri jaðarsetningu sem þær verða fyrir vegna kyngervis og kynhneigðar. Staða þeirra verði því alltaf frábrugðin stöðu bæði homma og gagnkynhneigðra kvenna. Hugmyndir annarrar bylgju femínisma um sameiginlegan reynsluheim kvenna gengu því í berhögg við veruleika lesbía og ekki að undra að hún væri ekki þeim öllum að skapi. Lana kolbrún eddudóttir var um það bil að fá kosningarétt þegar kvenna fram - lesbía verður til 45 123 Viðtal. Guðrún Jónsdóttir 9. maí 2016. 124 Sjá t.d. Svanhildur konráðsdóttir, „konur sem elskast“, bls. 64, 90; Viðtal. elísabet Þorgeirsdóttir 14. apríl 2016; Viðtal. Anni Haugen 10. maí 2016; Viðtal. katrín Jónsdóttir 13. apríl 2016; Viðtal. Lana kolbrún eddudóttir 20. júní 2016. 125 Þorgerður Þorvaldsdóttir, „Jafnrétti fyrir alla“, bls. 287–288. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.