Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 156

Saga - 2016, Blaðsíða 156
slagtogi við Benedikt Sveinsson og Jón Pétursson sem báðir voru dómarar við Landsyfirrétt. Þar birti Jón Thoroddsen nokkur kvæði og fáeinar greinar. Gamanríman „Veiðiför“ var svo prentuð sérstak- lega 26. janúar 1865, í 606 eintökum, og kostaði það 12 rd. 85 sk. kvæðið var 206 erindi og kom annars út í þremur tölublöðum Íslendings 31. desember 1864, 1. febrúar og 10. mars 1865.37 elín dóttir Jóns ólst upp á Hrafnagili hjá móðurforeldrum sínum, Guðrúnu Magnúsdóttur og séra Hallgrími Thorlacius, sem bæði lét- ust árið 1859, hún 31. ágúst og hann 17. október. Móðir elínar var þá látin fimm árum fyrr og stjúpi hennar, séra Jón Thorlacius í Saurbæ í eyjafirði, kvæntur aftur. Til hans fór nú elín, 18 ára að aldri. Jón Thoroddsen skrifaði henni fyrst 16. janúar 1861 og í júlí 1862 var hún nokkrar vikur í Haga, auk þess sem hún heimsótti ömmu sína og frændfólk á Reykhólum. Næst skrifaði Jón henni 12. apríl 1863 og nokkrum sinnum síðan, en 3. janúar 1865 útskýrði hann bréfa- leysi: „Ég get nú ekki skrifað þér neitt elskan mín! hvorki til gagns eða gamans, því ég er að basla í mörgu, á daginn að fást við búið og sýslustörfin og gestina, en á nóttinni verð ég að hugsa.“38 Liðinn var hálfur annar áratugur frá útkomu bókanna tveggja í kaupmanna - höfn og sennilega var hann nú farinn að undirbúa nýjar útgáfur. Síðar þetta sama ár kom út í Reykjavík aukin útgáfa af kvæða - safninu Snót, sem Jón og Gísli Magnússon stóðu að sem fyrr en jafn- framt egill Jónsson bókbindari.39 eigi síðar en þá um haustið var Jón farinn að boða endurútgáfu á Pilti og stúlku, því hann sendi Páli Hjaltalín, kaupmanni í Stykkishólmi, 14 eintök af Snót til sölu og hefur þá nefnt skáldsöguna ef marka má svar Páls, frá 12. janúar 1866, sem segir: „eins skal ég taka nokkur exemplör af Pilti og stúlku, sem víst verður útgengileg bók, fyrst hún er stækkuð og endurbætt, og eins ef fleiri væri þess háttar.“40 Til Jóns Árnasonar, gamals skólabróður síns og nýorðins svila, skrifaði Jón síðan 1. mars már jónsson154 37 ÞÍ. Sýsluskjalasafn. Borg.Mýr. eD2/8. Dánarbú Borgarfjarðarsýslu 1868, örk 3, bl. 1–6; Íslendingur 31. desember 1864, bls. 50–56; 1. febrúar 1865, bls. 58−60; 10. mars 1865, bls. 66–69. 38 Bréf Jóns Thoroddsens, bls. 206–207. 39 Jón Sigurðsson, „Æfiágrip“, Jón Thoroddsen, Maður og kona. Skáldsaga (kaup - mannahöfn: Hið íslenska bókmenntafélag 1876), bls. xxxvi. krafa Gísla Magn - ússonar 20. september 1868 um 8 rd. 90 sk. vegna Snótar, sem Jón hafði ekki greitt að sínum þriðja hluta, er í ÞÍ. Sýsluskjalasafn. Borg.Mýr. eD2/8. Dánarbú Borgarfjarðarsýslu 1868, örk 1, bl. 185. 40 Bréf Jóns Thoroddsens, bls. 243. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.