Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 50

Saga - 2016, Blaðsíða 50
in [séu] óþrjótandi. Hins vegar getur maður ekki endalaust beitt sjálfum sér fyrir vagninn.“129 Tilraunin til að halda úti femínísku-lesbísku starfi varð því ekki langlíf en á meðan Íslensk-lesbíska starfaði myndaði það mikilvæg - an vettvang fyrir mótun lesbískrar sjálfsveru. Því tókst þannig að byggja brú milli kvennahreyfingarinnar og réttindabaráttu samkyn- hneigðra, þótt sú brú hafi verið fáfarin og dulin flestum þeim sem stóðu sitthvorumegin við hana. en í kjölfarið fjölgaði þó snertiflöt- unum á milli þessara hreyfinga, sérstaklega þegar kvennalistinn tók samkynhneigða upp á sína arma og gerðist eins konar málsvari þeirra á Alþingi. Flokkurinn hafði strax árið 1985 átt stóran þátt í því að lögð var fram þingsályktunartillaga um afnám misréttis gagnvart samkynhneigðu fólki sem þó náði aldrei fram að ganga. Hann lýsti síðan yfir fullum stuðningi við réttindabaráttu samkynhneigðra, í stefnuyfirlýsingu sinni fyrir alþingiskosningar árið 1991, og hélt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þá fund með hommum og lesbíum og kvaðst reiðubúin til að vinna að framgangi réttindamála samkyn- hneigðra á þingi.130 Í þeim kosningum voru a.m.k. tvær yfirlýstar lesbíur í framboði fyrir kvennalistann, Sigurborg Daðadóttir dýra- læknir, sem var í öðru sæti listans á Norðurlandi eystra, og elísabet Þorgeirsdóttir í 28. sæti í Reykjavík.131 Þann 24. mars 1992 flutti Ingibjörg Sólrún síðan þingsályktunartillögu allra flokka um skipun nefndar til að kanna stöðu samkynhneigðs fólks. Þingsályktunar - tillagan var samþykkt þann 19. maí það ár og í kjölfarið skipuð nefnd sem jafnframt gerði tillögur um úrbætur og aðgerðir til að sporna við misrétti gagnvart samkynhneigðu fólki. Samtímis var samræðisaldur samkynhneigðra lækkaður úr 18 árum í 14 ár og var þar með sá sami fyrir öll ungmenni, óháð kynhneigð. Meðal þess sem nefndin lagði til var að samkynhneigðum yrði gert kleift að stofna til hjúskapar og öðlast öll þau réttindi sem hjón nytu. Sú til- laga var síðan grundvöllur að lögum um staðfesta samvist, sem voru samþykkt á Alþingi árið 1996 og eru oft talin fyrsti stóri sigur- inn í réttindabaráttu samkynhneigðra.132 íris ellenberger48 129 Svanhildur konráðsdóttir og kristín Ólafsdóttir, „Mannlíf 5 ára“, bls. 21. 130 BR. einkaskjalasafn nr. 297. Askja A-1. Ótitluð fundargerðabók Samtakanna ’78 II. Aðalfundur 24. mars 1992. 131 DV 20. mars 1991, bls. 13; KSS. 10. Askja 413. kvennalistinn í Reykjavík 1991. 132 Þóra kristín Ásgeirsdóttir, „30 ára stríðið“, bls. 38–41. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.