Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 134

Saga - 2016, Blaðsíða 134
ef til vill er það nótnaleysið sem að einhverju leyti ræður viðhorfi prestanna sem rituðu sóknalýsingarnar, a.m.k. þegar þeir vísa til kunnáttuleysis þeirra sem spila á langspil og fiðlu. Aftur að íslensku fiðlunni Þegar Sveinn Þórarinsson fór að læra nótur var hann orðinn skrifari amtmannsins á Möðruvöllum í Hörgárdal og þar teiknaði Sigurður málari árið 1856 mynd af íslenskri fiðlu sem vel gæti verið fiðla Sveins.114 Í raun og veru eru þessi teikning, fiðla sem smíðuð var fyrir séra Bjarna Þorsteinsson og gefin var Þjóðminjasafni Íslands 1888 og teikning Jakobs Sigurðssonar einu áþreifanlegu heimild - irnar um hvernig íslenskar fiðlur litu út. Bjarni Þorsteinsson leitaði ekki eingöngu eftir þjóðlögum í söfn - un sinni heldur bað hann einnig um upplýsingar um íslenska fiðlu. Fátt varð um svör nema í einni sveit, einmitt sveit Sveins Þórarins - sonar, kelduhverfi. Bjarni segir: engin gömul fiðla var að vísu þar til svo menn vissu, en þar voru til menn, sem höfðu sjeð fiðlur, sem höfðu heyrt spilað á fiðlu, sem höfðu sjálfir spilað á fiðlu, og sem treystu sjer til að smíða fiðlu, sem algjörlega líktist þeim fiðlum, er þeir höfðu sjeð á æskuárum sínum.115 Það varð úr að Stefán erlendsson (1854–1908), trésmiður í Ólafs gerði, smíðaði fiðlu fyrir Bjarna árið 1905.116 Hann sagði Bjarna, og hafði eftir gamalli konu, að þrír fiðluleikarar hefðu verið helstir í keldu - hverfi og er einn þeirra einmitt Sveinn Þórarinsson, en hina tvo nafn- greindi Stefán ekki. Af þeim lærði Sveinn Grímsson á Vík ingavatni, sem Stefán smiður hafði heyrt spila á árabilinu 1865 til 1870.117 Þessi rósa þorsteinsdóttir132 114 ekki er þó minnst á heimsókn Sigurðar að Möðruvöllum í dagbók Sveins frá árinu 1856, en raunar er mjög lítið skrifað í hana frá 1. maí og út það ár. Sjá Matthías Þórðarson, „Íslensk fiðla“, 2. mynd og bls. 6–7. 115 Bjarni Þorsteinsson, Íslenzk þjóðlög, bls. 69. 116 Faðir Stefáns, erlendur Gottskálksson, er oft nefndur í dagbókum Sveins Þórarinssonar og hægt er að hlusta á dóttur Stefáns segja frá föður sínum, fiðlunni og langspilunum, sem hann smíðaði, á SÁM 85/182 eF [Viðtal Helgu Jóhannsdóttur við Sigríði Stefánsdóttur 9. ágúst 1969], sótt 23. júní 2016: http://www.ismus.is/i/audio/id-1020347. 117 Bjarni Þorsteinsson, Íslenzk þjóðlög, bls. 71. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.