Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 106

Saga - 2016, Blaðsíða 106
ist á Breiðabólsstað í Fljótshlíð 122131 og í Bæjarbardaga í Borgarfirði 1237,32 og tvisvar vígbúast Haukdælir þannig í Skálholti, Þorvaldur Gissurarson 122133 og Gissur Þorvaldsson 1242.34 Frásagnir Sturlu eru hlutdrægar, hliðhollar vinum hans og halla á andstæðinga. Þannig er tíundað að Björn Þorvaldsson dró Austmann úr kirkju á Bjargi í Miðfirði og lét drepa hann 121935 eða að rænt var mat úr kirkju í Stafholti 1236.36 Gleggst er þetta í frásögnunum þegar vinir Sturlu, eða hann sjálfur, komast í hann krappan sem flóttamenn í kirkjum. Þannig heituðust menn að brenna kirkjuna í Miklabæ fulla af flóttamönnum eftir Örlygsstaðabardaga 123837 og Tumi Sighvats - son og Snorri Sturluson leita skjóls í Þingvallakirkju 1241 fyrir fimm hundruð manna liði kolbeins unga.38 Sömuleiðis er sagt frá því að „blóð hraut“ um Flugumýrarkirkju 1253 þegar bær var brenndur þar.39 en þó er, af frásögnunum að dæma, eins og kirkjugrið séu frekar virt af höfðingjum laust fyrir miðja 13. öld en fyrr, þ.e. eftir dráp þeirra Skúla hertoga og Snorra Sturlusonar. Þegar Skúli hertogi var drepinn 1240 var heiftin slík í hópi andstæðinga hans að klaustrið í elgisetri fyrir utan Niðarós, þar sem Skúli hafði leitað skjóls, var brennt til grunna. Samkvæmt Hákonar sögu er að sjá sem Hákon konungur hafi reynt að bæta fyrir brunann40 og víst er að upp úr þessu vingast Hákon, og þá auðvitað hirð hans líka, við kirkjunnar menn í Noregi. Það verður svo síðar til þess að Vil hjálmur kardínáli er af páfa sendur til Noregs að kóróna Hákon konung 1247. Þessi umskipti í afstöðu konungs og hirðar koma ef til vill fram í Þórðar sögu kakala. Þar segir frá því að Þórður strengdi þess heit í jólaveislu á Mýrum í Dýrafirði 1243, og allir hans menn, „að láta aldrei taka mann úr kirkju, hverjar sakir sem sá hefði til við hann, sveinbjörn rafnsson104 31 Sama heimild, bls. 281. 32 Sama heimild, bls. 405. 33 Sama heimild, bls. 283. 34 Sama heimild, bls. 461. 35 Sama heimild, bls. 271. 36 Sama heimild, bls. 392. 37 Sama heimild, bls. 437. 38 Sama heimild, bls. 450. 39 Sama heimild, bls. 492. 40 Hákonar saga Hákonarsonar II. Magnúss saga lagabætis. Útg. Sverrir Jakobs son, Þorleifur Hauksson og Tor Ulset. Íslenzk fornrit 32 (Reykjavík: Fornritafélagið 2013), bls. 114–117. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.