Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 28

Saga - 2016, Blaðsíða 28
Hótel Vík var gert að kvennahúsi í lok árs 1983 og strax vorið eftir lögðu elísabet og Stella til að kvennahópurinn færði sig úr Samtökunum ’78, sækti um herbergi í kvennahúsinu og tæki sér þar með stöðu við hlið annarra róttækra kvennasamtaka. Þær höfðu samband við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, sem þá sat í borgarráði fyrir kvennaframboð í Reykjavík, og spurðu hvort hópurinn gæti fengið inni á Hótel Vík. Beiðnin var tekin fyrir á fundi húshóps kvenna hússins, hinn 24. maí 1984, sem hafði „ekkert við það að athuga“ en mæltist til þess að þær sendu inn formlega beiðni svo að hægt væri að bera málið upp á framkvæmdanefndafundum hinna samtakanna í húsinu.57 Beiðnin var ítrekuð á fundi 22. ágúst þetta sama ár en þó barst ekki formleg umsókn fyrr en 15. mars árið 1985, líklega vegna þess að konurnar voru þá fyrst tilbúnar til að gera hópinn að formlegu kvennapólitísku félagi sem starfaði við hlið annarra kvennasamtaka innan kvennahreyfingarinnar.58 Þann 9. mars boðuðu lesbíur til fundar þar sem ákveðið var að „efla starf lesbía og hafa það nokkuð formlegt.“59 Ónefnd kona, búsett í Svíþjóð, mætti á fundinn og lýsti því lesbíska kvennastarfi sem hún hafði kynnst erlendis auk þess sem hún hvatti konurnar til dáða. Niðurstaða fundarins var að senda inn áðurnefnda umsókn til að þær gætu fengið „öruggan stað til að hittast á.“60 Samkvæmt bréfinu sem hópurinn sendi til kvennahússins var þó ljóst að ekki var ætlunin að segja algerlega skilið við Samtökin ’78 heldur var tekið fram að hópurinn myndi starfa „eftir sem áður með Sam - tökunum ’78 í húsakynnum þeirra að Brautarholti 18“ og leituðu þær til kvennahúss vegna þess að í Brautarholti var „aðstaða ekki nógu góð til að rúma alla starfsemina.“61 Umsókn kvennahópsins var tekin fyrir 18. mars, í húshópi kvenna hússins, að viðstöddum sex konum. Nokkuð ljóst er að um - sóknin féll að reglum hópsins sem kváðu á um að „þau samtök eða hópar sem aðsetur geta haft í kvennahúsi eru þau sem berjast f[yrir] málefnum kvenna sem stuðla að bættum hag þeirra.“62 Tvær kvenn- íris ellenberger26 57 KSS. 10. Askja 413. kvennahúsið hússtjórn [fundargerðabók]. Fundur 24. maí 1984. 58 Tölvupóstur frá elísabetu Þorgeirsdóttur til höfundar 23. apríl 2016. 59 „Íslensk-lesbíska“, Úr felum 4. árg. 5. tbl. (júlí 1985), bls. 20. 60 „Íslensk-lesbíska“, bls. 20. 61 KSS. 10. Askja 413. Bréf frá elísabetu Þorgeirsdóttur til húshóps kvenna húss - ins 15. mars 1985. 62 KSS. 10. Askja 413. kvennahúsið hússtjórn [fundargerðabók]. Fundur 18. mars 1985. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.