Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 26

Saga - 2016, Blaðsíða 26
Við fórum á fundi sem voru í kjallaranum í Garðastræti. Þar voru nokkrir karlar. Það sátu einhverjir tveir gamlir úti í horni og flettu ein- hverjum blöðum. og svo var Guðni [Baldursson fyrsti formaður Samtakanna ’78] og Guðni var í þessari pólitík. Hann var alveg kominn þangað á meðan við vildum bara kynnast öðrum. Við fórum á ein - hverja fundi þarna og það fór algjörlega fyrir ofan garð og neðan allt sem fór þarna fram. … en þá voru bara tvær konur skráðar í Sam - tökin.46 Það þurfti að bíða til ársins 1983 eftir því að fimm konur, sem kynnst höfðu í gegnum nám og störf, stofnuðu kvennahóp í Samtökunum ’78. Þetta nýmæli hafði ákveðna kvennapólitíska skírskotun ef marka má viðtal við forsprakka hópsins sem birtist í Úr felum, mál- gagni félagsins, sumarið 1984. Þar kemur fram að eitt af helstu markmiðum hópsins var að styrkja rödd kvenna innan félagsins enda fannst þeim „ómögulegt að í Samtökunum störfuðu bara karl- menn og þar að auki mjög „þröngur“ hópur karlmanna.“47 einnig vonuðust þær „eftir samstarfi allra þeirra sem eru tilbúnar til að leggja hönd á plóginn til þess að gera félagið að Félagi homma og lesbía en ekki bara homma.“48 Hópurinn hafði þó fyrst og fremst félagslegt hlutverk og skipulagði opin hús og skemmtikvöld fyrir konur innan Samtakanna. Þau voru þá til húsa á lítt aðgengilegum stað í Brautarholti og því var starfið sem þar fór fram ansi falið, ef marka má lýsingu Margrétar Pálu Ólafsdóttur af fyrstu kynnum sín- um af kvennastarfi Samtakanna ’78: Ég og þáverandi sambýliskona mín fréttum af kvennakvöldi á vegum samtakanna snemma á árinu 1985 og ákváðum að fara og hitta aðrar lesbíur … Við fundum húsið í myrkrinu sem var þá staðsett í dimmu og drungalegu iðnaðarhverfi. Það var ekki hlaupið að því að komast upp á fjórðu hæð því það var rafmagnslaust í stigaganginum. eftir að hafa klöngrast upp stigana í myrkrinu fór að berast til okkar niður af lágri tónlist og kvennmannsröddum. Við vorum þá komnar í Samtökin ’78.49 Sumum kvennanna fannst þó ekki nóg að hittast við slíkar aðstæður heldur vildu verða sýnilegri fyrir umheiminum og öðrum lesbí - íris ellenberger24 46 Viðtal. Ragnhildur Sverrisdóttir 23. maí 2016. 47 „Spjallað við kvennahópinn“, Úr felum 3. árg. 4. tbl. (júní 1984), bls. 28–29. 48 Sama heimild, bls. 28–29. 49 Þóra kristín Ásgeirsdóttir, „30 ára stríðið“, bls. 32. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.