Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 121

Saga - 2016, Blaðsíða 121
holur kassi og grófur strengur 119 ástæða til að taka dæmi um hljóðfæri í orðabók sinni og má ætla að það séu þau hljóðfæri sem honum eru efst í huga.46 Langspil Hitt strengjahljóðfærið sem flestir þekkja eða vita af úr fortíðinni er langspil, sem Jón Steingrímsson eldklerkur (1728–1791) spilaði á með list, eins og hann segir sjálfur frá í ævisögu sinni: „skólabræður mínir … lokkuðu mig um ein jól að koma þangað að sjá stað og fólk og slá þar upp á langspil, er eg með list kunni …“47 Jón minnist nokkrum sinnum á hljóðfæraleik en eina hljóðfærið sem hann nefnir sérstaklega er langspilið. Undir lok ævisögunnar segir hann nokkuð frá ánægju sinni af tónlist, segist ekki vera mikill söngmaður og hafi þess vegna lært hljóðfæraleik. Þó kemur að því að hann getur ekki lengur spilað: Nú eptir jarðeldsumgang(inn) hætti (eg) að fara með hljóðfæri af marg- faldri mæðu þeirri, sem yfir mig féll. Þá eg í minni Setbergsferð, hvar um áður er getið, hafði næturstað á Bæ í Borgarfirði, sá eg þar snorturt langspil, er þar hékk, og þarverandi húsmóðir Madme Þuríður Ásmundsdóttir átti og brúkaði. Hún, sem gera vildi mér alt til þénustu og afþreyingar, bauð mér það til að slá upp á það. og þá eg það reyndi, gat eg það ei fyrir innvortis angursemi og hugsun til fyrri daga hvað þá hún sá, tók hún sjálf að spila á það ein þau listilegustu lög, hvar eg endurlifnaði við og fékk þar af sérleg rólegheit.48 Þarna sést að langspil Jóns og hljóðfæraleikur hans hefur ekki verið neitt einsdæmi, en öðrum heimildum frá svipuðum tíma ber þó ekki saman um hljóðfæraeign og hljóðfæraleik Íslendinga. Niels Horre - bow (1712–1760), sem dvaldist hér á landi árin 1749–1751, segir að engin hljóðfæri þekkist á Íslandi þó að einstaka „vittigt Hoved“ hafi gert sér eftirlíkingar af fíólum sem þeir hafi séð í kaupstöðunum, en þá kunni þau ekkert með þau að fara.49 46 Þetta er t.d. við flettiorðin ‘dans’, ‘girni’, ‘strengur’ og ‘slá’. 47 Jón Steingrímsson, Ævisaga Jóns prófasts Steingrímssonar eptir sjálfan hann. Sögurit 10 (Reykjavík: Sögufélag 1913–1916), bls. 65. 48 Jón Steingrímsson, Ævisaga, bls. 297–299, hér bls. 299. 49 Niels Horrebow, Tilforladelige Efterretninger om Island. Med et nyt Landkort og 2 Aars Meteorologiske Observationer (kaupmannahöfn: [s.n.] 1752), bls. 375–376. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.