Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 135

Saga - 2016, Blaðsíða 135
holur kassi og grófur strengur 133 fiðla er nú á Þjóðminjasafni Íslands og ber safnmarkið Þjms 8477/ 1922–22.118 Hin fiðlan á Þjóðminjasafni Íslands (Þjms 3188/1888-195) kemur úr Rangárvallasýslu og var reyndar í eigu Páls Árnasonar, þess sem Benedikt Gröndal kallaði Pál klarínett, en það var systursonur Páls, einar Jónsson (1819–1891) snikkari í Reykjavík, sem gaf safninu fiðluna árið 1888.119 Talið er að faðir Páls, Árni egilsson (1755–1838), bóndi í Dufþaksholti á Rangárvöllum, hafi átt fiðluna og smíðað hana sjálfur.120 Matthías Þórðarson lýsir þessari fiðlu nákvæmlega og ber hana saman við lýsingu séra Bjarna á fiðlunni sem smíðuð var fyrir hann og teikningu Sigurðar málara af fiðlunni á Möðru völlum. Hann segir einnig frá fleiri fiðlum sem afkomendur Árna áttu og léku á.121 Þar kemst hann að þeirri niðurstöðu að fiðlurnar að norðan séu af eldri og upprunalegri gerð en fiðlan af Suður landi:122 Þessi fiðlugerð, sem virðist mega kenna við kelduhverfi, er að sumu leyti frábrugðin þeirri, er kenna mætti við Rangárvelli, fiðlu þeirri, sem er í Þjóðminjasafninu og fiðlu Sigurðar Árnasonar [sonarsonar Árna egilssonar], eftir því sem henni hefur verið lýst. einkum eru þær ólíkar að því, hversu strengdir eru strengirnir. en á því virðist naumast geta leikið nokkur vafi, að hið eldra og líklega upprunalega lag á þessu sje á kelduhverfisfiðlunni. Hausinn á Rangárvallafiðlunni, með öllum sín- um skrúfum eða lyklum, er sýnilega gerður eftir langspilshausnum og yngri en þeir, en fiðlan er vafalaust miklu eldri en langspilið.123 118 Nákvæm lýsing á fiðlunni er í Bjarni Þorsteinsson, Íslenzk þjóðlög, bls. 69–71. 119 „einari Jónssyni var margt til lista lagt. Hann smíðaði m.a. fiðlur og langspil, einnig lék hann sjálfur á fiðlu og hafði lært þá list af sjálfum sér. Spilaði hann um alllangt skeið við dansleiki og var uppnefndur ‘spillemand’ uppá reyk- vísku þeirrar tíðar.“ Páll Líndal, Reykjavík. Sögustaður við Sund. 3. bindi R–Ö (Reykjavík: Örn og Örlygur 1988), bls. 58–59. Benedikt Gröndal segir reyndar að einar hafi eingöngu verið kallaður „spillemand“ af Hafnfirðingum en alltaf „einar snikkari“ af Reykvíkingum, Benedikt Gröndal, Ritsafn I (Reykja - vík: Ísafoldarprentsmiðja 1948), bls. 533. 120 Matthías Þórðarson, „Íslensk fiðla“, bls. 2 og 5. 121 Sama rit, bls. 3–7. 122 Matthías hefur eftir Ólafi Davíðssyni að í sóknalýsingum sé aðeins minnst á fiðlur í þremur sóknum, sem eru einmitt þær sóknir sem hinar varðveittu fiðlur koma úr auk Presthólasóknar, sem er ekki langt frá kelduhverfi. Raunin er sú að þær eru einnig nefndar í Hraungerðis- og Laugardæla sóknum (Árn.), Garðasókn (Gull.) (e.t.v. fiðla Páls Árnasonar) og Höfðasókn (S-Þing.). 123 Matthías Þórðarson, „Íslensk fiðla“, bls. 7. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.