Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 118

Saga - 2016, Blaðsíða 118
Several descriptions of the fidla occur in 18th and 19th century sources although not, unfortunately, in any great detail; however, they define the fidla as a bowed instrument with one or two strings stretched over a hollow case. Towards the close of the 19th century the instrument appears to have become entirely obsolete.31 Þekktasta lýsingin á fiðlu er líklega viðlagið: „Hrosshár í streingjum og holað innan tré, eigi átti’ hann fiðlúngur meira fé.“32 en eina þá gleggstu er að finna í bók Helga Sigurðssonar frá 1891, um rímna- hætti, þar sem hann segir frá þeim bragarhætti sem kallaður hefur verið fiðlulag.33 Helgi skrifar: Fiðlur, þessi einföldu, ófullkomnu hljóðfæri, munu nú, að eg ætla, vera, sem fleira gamalt, undir lok liðnar í landinu, og fáir því vita, hvernig þær voru að gerðinni, nema ef væru elztu menn. Því skal hér lítið eitt nánara minnzt á þær, þótt rit þetta ekki hnígi að söng eða hljóðfærum. … Fiðlur voru vanalega styttri og víðari en langspil, sem enn sjást menjar af, en höfðu ekki neitt bogið útskot sem þau í víðari endann. Þær höfðu 2 strengi, festa á lyklum í annan endann en látúnsnöglum í hinn, og nótnastokk undir strengjunum. Bogi með taglhársstreng fylgdi með. Á strengina og bogastrenginn var borin myrra, þegar spilað var á fiðluna. Á hana voru spiluð flest íslenzk lög, eptir því sem þau þá voru höfð. Fiðlur þessar sá eg í ungdómi mínum (á árunum 1820−30), en hef ekki séð þær síðan.34 Fiðlur eru einnig nefndar í þjóðsögum svo sem sögnum af Fiðlu- Birni, sem átti að hafa verið uppi á 16. öld og verið afburðagóður rósa þorsteinsdóttir116 31 Helga Jóhannsdóttir, „The Fidla of Iceland“, From Bone Pipe and Cattle Horn to Fiddle and Psaltery. Folk Music Instruments from Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden (kaupmannahöfn: Musikhistorisk Museum 1972), bls. 27– 31, hér bls. 27. 32 SÁM. AM 433 fol. undir ‘fiðlungur’, hér vitnað í Íslenzkar gátur, skemtanir, viki- vakar og þulur II, bls. 269. 33 Bragarhátturinn fiðlulag er svokallað úrkast en verður að vera „optast eða ætíð án lausaorða“, segir Helgi. Hann telur líklegt að Árni Böðvarsson (1713−1776) sé höfundur bragarháttarins en það stenst ekki þar sem hann finnst í Háttalykli Þorláks Guðbrandssonar (1672–1707) í handritum. Helgi bætir síðan við: „Þessi lög hafa víst verið ein af hinum gömlu vikivaka lögum, er sungin voru eða spiluð, líklega á fiðlur, við hina gömlu, íslenzku þjóðdansa, vikivakana.“ Helgi Sigurðsson, Safn til bragfræði íslenzkra rímna að fornu og nýju (Reykjavík: Ísa - foldar prentsmiðja 1891), bls. 240. 34 Sama heimild. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.